Borgarfjarðarsýsla 1942 júlí

Pétur Ottesen var þingmaður Borgarfjarðarsýslu frá 1916. Sigurður Einarsson var þingmaður Barðastrandasýslu landskjörinn 1934-1937.

Úrslit

1942 júlí Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Pétur Ottesen, bóndi (Sj.) 670 30 700 47,95% Kjörinn
Sverrir Gíslason, bóndi (Fr.) 351 14 365 25,00%
Sigurður Einarsson, dósent (Alþ.) 285 48 333 22,81%
Steinþór Guðmundsson, kennari (Sós.) 51 11 62 4,25%
Gild atkvæði samtals 1.357 103 1.460
Ógildir atkvæðaseðlar 8 0,54%
Greidd atkvæði samtals 1.468 77,63%
Á kjörskrá 1.891

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis

%d bloggurum líkar þetta: