Skagaströnd 1954

Í framboði voru listi Alþýðuflokks, sameiginlegur listi Framsóknarflokks og Sósíalistaflokks og listi Sjálfstæðisflokks. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta. Listi Framsóknarflokks og Sósíalistaflokks hlaut 2 hreppsnefndarmenn en listi Alþýðuflokks engan. Í kosningunum 1950 hlaut listi Óháðra 3 hreppsnefndarmenn en listi Sjálfstæðisflokks 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

1954 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 40 15,44% 0
Framsókn.& Sósíalistaflokkur 95 36,68% 2
Sjálfstæðisfl.og óháðir 124 47,88% 3
Samtals gild atkvæði 259 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 14 5,13%
Samtals greidd atkvæði 273 79,82%
Á kjörskrá 342
Kjörnir hreppsnefndarmenn:
1. Þorfinnur Bjarnason (Sj.) 124
2. Jóhannes Hinriksson (Fr./Sós.) 95
3. Jón Áskelsson (Sj.) 62
4. Pálmi Sigurðsson (Fr./Sós.) 48
5. Ásmundur Magnússon (Sj.) 41
Næstir inn vantar
Brynjólfur Brynjólfsson 2
(Fr./Sós.) 30

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur og Sósíalistaflokkur Sjálfstæðisflokkur
Brynjólfur Brynjólfsson, verkamaður Jóhannes Hinriksson Þorfinnur Bjarnason, útgerðarstjóri
Sigurður Guðnason, sjómaður Pálmi Sigurðsson Jón Áskelsson, hreppstjóri
Bernodus Ólafsson, verkamaður Ásmundur Magnússon, vélstjóri
Bertel Björnsson, vélstjóri Bogi Björnsson, verkstjóri
Haraldur Sigurjónsson, verkamaður Þórey Jónsdóttir, húsfrú
Alma Norðmann, frú Jón Kristinsson, rafvirki
Ólafur Guðlaugsson, bílstjóri Jóhann Pétursson, verkamaður
Gunnar Benónýsson, sjómaður Birgir Árnason, rafvirki
Albert Haraldsson, verkamaður Sigurður Sölvason, kaupmaður
Jóhannes Pálsson, skósmiður Hjörtur Klemensson, sjómaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 16.1.1954, 2.2.1954, Alþýðumaðurinn 9.2.1954, Dagur 2.2.1954, Íslendingur 3.2.1954, Morgunblaðið 17.1.1954, 2.2.1954, Tíminn 2..2.1954 og Verkamaðurinn 5.2.1954.

%d bloggurum líkar þetta: