Siglufjörður 1986

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalags og Flokks mannsins. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúar, tapaði einum. Alþýðuflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa, bætti við sig tveimur. Alþýðubandalag hlaut 2 bæjarfulltrúa. Framsóknarflokkur hlaut 1 bæjarfulltrúa, tapaði einum. Flokkur mannsins var langt frá því að ná kjörnum manni.

Úrslit

siglufj

1986 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 318 26,99% 3
Framsóknarflokkur 197 16,72% 1
Sjálfstæðisflokkur 336 28,52% 3
Alþýðubandalag 294 24,96% 2
Flokkur mannsins 33 2,80% 0
Samtals gild atkvæði 1.178 72,24% 9
Auðir seðlar og ógildir 25 2,08%
Samtals greidd atkvæði 1.203 89,05%
Á kjörskrá 1.351
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Björn Jónasson (D) 336
2. Kristján L. Möller (A) 318
3. Sigurður Hlöðversson (G) 294
4. Skarphéðinn Guðmundsson (B) 197
5. Axel Axelsson (D) 168
6. Regína Guðlaugsdóttir (A) 159
7. Brynja Svavardóttir (G) 147
8. Guðmundur Skarphéðinsson (D) 112
9. Ólöf Kristjánsdóttir (A) 106
Næstir inn vantar
Ásgrímur Sigurbjörnsson (B) 16
Hafþór Rósmundsson (G) 25
Einar Karlsson (M) 74
Sigurður Ómar Hauksson (D) 89

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Kristján L. Möller, íþróttafulltrúi Skarphéðinn Guðmundsson, kennari Björn Jónasson, sparisjóðsstjóri Sigurður Hlöðversson, tæknifræðingur
Regína Guðlaugsdóttir, íþróttakennari Ásgrímur Sigurbjörnssno, umboðsmaður Axel Axelsson, aðalbókari Brynja Svavarsdóttir, starfsm.á leikskóla
Ólöf Kristjánsdóttir, húsmóðir Freyr Sigurðsson, framkvæmdastjóri Guðmundur Skarphéðinsson, framkvæmdastjóri Hafþór Rósmundsson, form.Vlf.Vöku
Jón Dýrfjörð, vélvirki Guðrún Hjörleifsdóttir, húsmóðir Sigurður Ómar Hauksson, útgerðarmaður Svava Baldvinsdóttir, iðnverkamaður
Viktor Þorkelsson, verslunarmaður Ásdís Magnúsdóttir, skrifstofumaður Ingibjörg Halldórsdóttir, læknaritari Þormóður Birgisson, sjómaður
Margrét Friðriksdóttir, verslunarmaður Steinar Ingi Einarsson, húsasmiður Birgir Steindórsson, kaupmaður Ríkey Sigurbjörnsdóttir, skrifstofumaður
Kristinn Halldórsson, vélfræðingur Aðalbjörg Þórðardóttir, verslunarmaður Kristrún Halldórsdóttir, húsmóðir Þorleifur Halldórsson, vélvirki
Rögnvaldur Þórðarson, símaverkstjóri Sveinbjörn Ottesen, nemi Haukur Jónsson, skipstjóri Ingunn Jónsdóttir,
Steingrímur Sigfússon, bankamaður Sveinn Þorsteinsson, húsasmiður Rósa H. Rafnsdóttir, húsmóðir Kristján Matthíasson, sjómaður
Björn Þór Haraldsson, verkstjóri Karolína Sigurjónsdóttir, verkamaður Georg Ragnarsson, rennismiður Kolbrún Eggertsdóttir, kennari
Arnar Ólafsson, rafmagnseftirlitsmaður Sveinn Björnsson, verkstjóri Ingvar K. Hreinsson, trésmiður Hörður Júlíusson, trésmiður
Hrafnhildur Stefánsdóttir, húsmóðir Kolbrún Daníelsdódttir, deildarstjóri Bylgja Hauksdóttir, verkstjóri Kristján Rögnvaldsson, hafnarvörður
Auður Sigurgeirsdóttir, verkamaður Bjarney Þórðardóttir, húsmóðir Rafn Sveinsson, flugvallarstjóri Hinrik Aðalsteinsson, yfirkennari
Guðmundur Davíðsson, kaupmaður Sverrir Jónsson, húsasmiður Anna L. Hertervig, kaupmaður Hannes Baldvinsson, framkvæmdastjóri
Anton V. Jóhannsson, kennari Guðrún Ólöf Pálsdóttir, skrifstofumaður Matthías Jóhannsson, kaupmaður Flóra Baldvinsdóttir, starfsmaður Vöku
Hörður Hannesson, skipstjóri Halldóra S. Jónsdóttir, húsmóðir Konráð Baldvinsson, byggingameistari Vilhelm Friðriksson, verkamaður
Ámundi Gunnarsson, vélvirki Sverrir Sveinsson, veitustjóri Óli J. Blöndal, bókavörður Þórunn Guðmundsdóttir, verkamaður
Erla Ólafsdóttir, húsmóðir Bogi Sigurbjörnsson, skattstjóri Knútur Jónsson, skrifstofustjóri Kolbeinn Friðbjarnarson, fv.form.Vöku
M-listi Flokks mannsins
Einar Karlsson, sjómaður
Þórir Jóhann Stefánsson, iðnnemi
Magnús Traustason, vélvirki
Ólafur Þór Haraldsson, vélstjóri
Vilborg Traustadóttir, húsmóðir
Birgitta Pálsdóttir, húsmóðir
Þórður Andersen, rennismiður
Gísli H. Elíasson, verksmiðjustjóri
Trausti Magnússon, vitavörður

Prófkjör

Alþýðuflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4.
Kristján L. Möller, íþróttafulltrúi 150 201
Regína Gunnlaugsdóttir, fimleikakennari 114 196
Ólöf Kristjánsdóttir 140 189
Jón Dýrfjörð, bæjarfulltrúi 189
Jón sóttist eftir 3.-4.sæti
Atkvæði greiddu 206.
Framsóknarflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. alls
1. Skarphéðinn Guðmundsson, kennari 26 77
2. Ásgrímur Sigurbjörnsson, umboðsmaður 38 79
3. Freyr Sigurðsson, framkvæmdastjóri 47 75
4. Guðrún Hjörleifsdóttir, húsmóðir 50 72
5. Ásdís Magnúsdóttir, skrifstofumaður 35 69
6. Steinar Ingi Eiríksson, húsasmiður 49 71
Aðrir:
Aðalbjörg Þórðardóttir, verslunarmaður
Karolína Sigurjónsdóttir, verkakona
Sveinbjörn Ottesen, framreiðslunemi
Sveinn Þorsteinsson, húsasmiður
Atkvæði greiddu 87. Ógildir voru 3.
Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. 1.-7. 1.-8. 1.-9.
Björn Jónasson, sparisjóðsstjóri 74 149
Axel Axelsson, aðalbókari 104 146
Guðmundur Skarphéðinsson, framkvæmdastjóri 58 125
Ómar Hauksson, útgerðarmaður 82 130
Birgir Steindórsson, kaupmaður 66 85
Kristrún Halldórsdóttir, húsmóðir 62 83
Ingibjörg Halldórsdóttir, læknaritari 63 73
Rósa H. Hrafnsdóttir, húsmóðir 49 62
Haukur Jónasson, skipstjóri 55
Aðrir:
Anna Hertvík, kaupkona
Georg Ragnarsson, vélsmiður
Hreiðar Jóhannsson, skrifstofumaður
Ingvar Hreinsson, skrifstofumaður
Rafn Sveinsson, flugvallarstjóri
Steingrímur Kristinsson, forstjóri
Valbjörn Steingrímsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1986, Alþýðublaðið  13.3.1986, 28.3.1986, 8.5.1986, DV 18.4.1986, 15.5.1986, Dagur 18.3.1986, 14.4.1986, 7.4.1986, 16.4.1986, 18.4.1986, 8.5.1986, Einherji 1.3.1986, 29.4.1986, 21.5.1986, Mjölnir 19.4.1986, Morgunblaðið  9.3.1986, 11.3.1986, 14.3.1986, 15.3.1986, 22.3.1986, 25.3.1986, 10.4.1986, 15.4.1986, 17.4.1986, 18.4.1986, 25.5.1986, Neisti 14.3.1986, 7.5.1986, 17.5.1986, Siglfirðingur 12.3.1986, 21.5.1986, Tíminn 13.3.1986, 5.4.1986, 23.4.1986, Þjóðviljinn 20.3.1986 og 10.4.1986.