Kaldrananeshreppur 2010

Sveitarstjórnarkosningar 2010

Óhlutbundnar kosningar eins og 2006.Fjórir af fimm hreppsnefndarmönnum sátu í fyrri hreppsnefnd. Magnús Ásbjörnsson kom nýr inn. Haraldur Ingólfsson sem sat í hreppsnefnd var kjörinn 5. varamaður.

Hreppsnefnd:
Jenný Jensdóttir 43 76,8%
Guðbrandur Sverrisson 27 48,2%
Óskar Torfason 24 42,9%
Magnús Ásbjörnsson 21 37,5%
Sunnar Einarsdóttir 21 37,5%
varamenn:
Franklín Ævarsson 18 32,1%
Halldór L. Friðgeirsson 18 32,1%
Eva K. Reynisdóttir 25 44,6%
Hilmar V. Hermannsson 28 50,0%
Haraldur Ingólfsson 22 39,3%
Gild atkvæði: 56
Auðir seðlar: 3  5,00%
Ógildir seðlar: 1  1,67%
Atkvæði greiddu: 60  72.29%
Á kjörskrá: 83

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og kosningavefur Innanríkisráðuneytisins.