Fljótsdalshreppur 2002

Óhlutbundin kosning.

Kjörnir hreppsnefndarmenn
Jóhann Frímann Þórhallsson bóndi og verkstjóri, Brekkugerði
Þórarinn Jón Rögnvaldsson, bílstjóri og húsvörður, Víðivöllum ytri 2
Gunnþórunn Ingólfsdóttir, bóndi og oddviti, Víðivöllum fremri
Jóhann Þorvarður Ingimarsson bóndi, Eyrarlandi
Anna Jóna Árnmarsdóttir bóndi, Bessastaðagerði
Varamenn í hreppsnefnd
Skúli Björn Gunnarsson forstöðumaður, Skriðu
Jón Þór Þorvarðarson bóndi, Glúmsstöðum 1
Hallgrímur Kjartansson bóndi, Glúmsstöðum 2
Magnhildur Björg Björnsdóttir skólaritari, Víðivöllum ytri 2
Eiríkur Jónsson Kjerúlf bóndi, Arnheiðarstöðum
Samtals gild atkvæði 50
Auðir seðlar og ógildir 1 1,96%
Samtals greidd atkvæði 51 85,00%
Á kjörskrá 60

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Sambands sveitarfélaga.

%d bloggurum líkar þetta: