Árborg 2018

Í kosningunum 2014 hlaut Sjálfstæðisflokkurinn 5 bæjarfulltrúa og hreinan meirihluta. Samfylkingin hlaut 2 bæjarfulltrúa, Framsóknarflokkurinn 1 og Björt framtíð 1. Vinstrihreyfingin grænt framboð náði ekki kjörnum bæjarfulltrúa.

Í framboði voru Á-listi Áfram Árborg, sameiginlegt framboð Viðreisnar, Pírata og óháðra, B-listi Framsóknar og óháðra, D-listi Sjálfstæðisflokks, M-listi Miðflokksins, S-listi Samfylkingar og V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs.

Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa, tapaði einum og meirihluta í bæjarstjórn Árborgar. Samfylkingin hlaut 2 bæjarfulltrúa, Framsókn og óháðir 1, Miðflokkurinn 1 og Áfram Árborg 1. Vinstrihreyfingin græn framboð náði ekki kjörnum bæjarfulltrúa.

Úrslit

Árborg

Atkv. % Fltr. Breyting
Á-listi Áfram Árborg (C+P) 376 8,5% 1 8,47% 1
B-listi Framsókn og óháðir 687 15,5% 1 0,55% 0
D-listi Sjálfstæðisflokkur 1.698 38,3% 4 -12,75% -1
M-listi Miðflokkurinn 476 10,7% 1 10,73% 1
S-listi Samfylkingin 891 20,1% 2 0,99% 0
V-listi Vinstri grænir 309 7,0% 0 2,63% 0
A-listi Björt framtíð 0,0% -10,63% -1
Samtals 4.437 100,00% 9
Auðir seðlar 180 3,88%
Ógildir seðlar 19 0,41%
Samtals greidd atkvæði 4.636 70,31%
Á kjörskrá 6.594
Kjörnir fulltrúar
1. Gunnar Egilsson (D) 1.698
2. Eggert Valur Guðmundsson (S) 891
3. Brynhildur Jónsdóttir (D) 849
4. Helgi Sigurður Haraldsson (B) 687
5. Kjartan Björnsson (D) 566
6. Tómas Ellert Tómasson (M) 476
7. Arna Ír Gunnarsdóttir (S) 446
8. Ari Björn Thorarensen (D) 425
9. Sigurjón Vídalín Guðmundsson (Á) 376
Næstir inn: vantar
Sólveig Þorvaldsdóttir (B) 66
Halldór Pétur Þorsteinsson (V) 67
Ásta Stefánsdóttir (D) 183
Klara Öfjörð Sigfúsdóttir (S) 238
Guðrún Jóhannsdóttir (M) 277

Framboðslistar:

Á-listi Áfram Árborg – framboð Viðreisnar, Pírata og óháðra B-listi Framsóknar og óháðra
1. Sigurjón Vídalín Guðmundsson, jarðfræðingur 1. Helgi S. Haraldsson, bæjarfulltrúi og svæðisstjóri
2. Álfheiður Eymarsdóttir, stjórnmálafræðingur 2. Sólveig Þorvalsdóttir, verkfræðingur
3. Sigurður Ágúst Hreggviðsson, öryrki 3. Guðbjörg Jónsdóttir, verkefnastjóri
4. Guðfinna Gunnarsdóttir, framhaldsskólakennari 4. Gunnar Rafn Borgþórsson, knattspyrnuþjálfari
5. Gunnar Eysteinn Sigurbjörnsson, tómstunda- og forvarnarfulltrúi 5. Inga Jara Jónsdóttir, meistaranemi
6. Ingunn Guðmundsdóttir, viðskiptafræðingur og fv.bæjarfulltrúi 6. Gísli G. Friðriksson, húsasmíðameistari
7. Viðar Arason, bráðatæknir 7. Guðmunda Ólafsdóttir, skjalavörður
8. Selma Friðriksdóttir, sjúkraflutningamaður 8. Guðmundur Guðmundsson, fv.sviðsstjóri
9. Kristinn Ágúst Eggertsson, húsasmiður 9. Fjóla Ingimundardóttir, hjúkrunarfræðingur
10.Rúnar Bergmann Rúnarsson, félagsliði 10.Gissur Kolbeinsson, fjármála- og rekstrarstjóri
11.Grímur Sigurðsson, framkvæmdastjóri 11.Brynja Valgeirsdóttir, líffræðingur og meistaranemi
12.Ægir Máni Bjarnason, nemi 12.Páll Sigurðsson, skógfræðingur
13.Sigurjón Njarðarson, lögfræðingur 13.Gissur Jónsson, framkvæmdastjóri
14.Eva Dögg Ísfeld Hjaltadóttir, starfsmaður MS 14.Þórir Haraldsson, lögfræðingur
15.Axel Sigurðsson, búfræðingur 15.Gunnar Magnús Einarsson, rafvirkjameistari
16.Auður Hlín Ólafsdóttir, nemi 16.María Ingibjörg Hauksdóttir, ferðaþjónustu- og kúabóndi
17.Eyrún Björg Magnúsdóttir, framhaldsskólakennari og stjórnsýslufræðingur 17.Hjörtur Þórarinsson, kennari og fv.framkvæmdastjóri
18.Jóna Sólveig Elínardóttir, fv.alþingismaður og alþjóðastjórnmálafræðingur 18.Íris Böðvarsdóttir, sálfræðingur og varabæjarfulltrúi
D-listi Sjálfstæðisflokks M-listi Miðflokksins
1. Gunnar Egilsson, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi 1. Tómas Ellert Tómasson, byggingaverkfræðingur og verkefnastjóri
2. Brynhildur Jónsdóttir, forstöðuþroskaþjálfi 2. Guðrún Jóhannsdóttir, viðskiptafræðingur
3. Kjartan Björnsson, rakari og bæjarfulltrúi 3. Sólveig Pálmadóttir, viðskiptalögfræðingur og hársnyrtimeistari
4. Ari Björn Thorarensen, fangavörður og bæjarfulltrúi 4. Ari Már Ólafsson, húsasmíðameistari
5. Ásta Stefánsdóttir, bæjarstjóri og bæjarfulltrúi 5. Erling Magnússon, lögfræðingur
6. Sveinn Ægir Birgisson, stuðningsfulltrúi 6. Sverrir Ágústsson, félagsliði
7. Þórhildur Dröfn Ingvadóttir, dagforeldri og leikskólaliði 7. Arnar Hlynur Ómarsson, bifvélavirki
8. Magnús Gíslason, raffræðingur 8. Ívar Björgvinsson, vélvirki
9. Karolína Zoch, aðstoðarverslunarstjóri 9. Jóhann Þór Rúnarsson, stöðvarstjóri
10.Helga Þórey Rúnarsdóttir, leikskólakennari 10.Jón Ragnar Ólafsson, bílstjóri
11.Axel Ingi Viðarsson, framkvæmdastjóri 11.Arkadiusz Piotr Kotecki, verslunarmaður
12.Ragnheiður Guðmundsdóttir, verslunarstjóri 12.Jóhann Norðfjörð Jóhannsson, stýrimaður og byssusmiður
13.Gísli Árni Jónsson, húsasmíðameistari 13.Birgir Jensson, lífeyrisþegi
14.Sigríður Jóhanna Guðmundsdóttir, form.Félags eldri borgara 14.Sólveig Guðjónsdóttir, bæjarstarfsmaður
15.Harpa Hlíf Guðjónsdóttir, nemi 15.Sigurbjörn Snævar Kjartansson, verkamaður
16.Gísli Gíslason, flokksstjóri 16.Guðmundur Marías Jensson, tæknimaður
17.Guðrún Jóna Guðbjartsdóttir, skrifstofumaður 17.Hafsteinn Kristjánsson, bifvélavirki
18.Sandra Dís Hafþórsdóttir, fjármálastjóri og bæjarfulltrúi 18.Guðmundur Kristinn Jónsson, fv.bæjarfulltrúi og húsasmíðameistari
S-listi Samfylkingarinnar V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs
1. Eggert Valur Guðmundsson, verslunarmaður og bæjarfulltrúi 1. Halldór Pétur Þorsteinsson, verkfræðingur
2. Arna Ír Gunnarsdóttir, félagsráðgjafi og bæjarfulltrúi 2. Anna Jóna Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur
3. Klara Öfjörð Sigfúsdóttir, grunnskólakennari og starfs- og námsráðgjafi 3. Sigurður Torfi Sigurðsson, sjálfstæður atvinnurekandi
4. Viktor S. Pálsson, lögfræðingur 4. Guðbjörg Eva Guðbjartsdóttir, ferðamálafræðingur
5. Hjati Tómasson, eftirlitsfulltrúi 5. Guðbjörg Grímsdóttir, framhaldsskólakennari
6. Elsie Kristinsdóttir, stjórnmálafræðingur og leiðbeinandi 6. Jóhann Óli Hilmarsson, fuglafræðingur
7. Sanda Silfá Ragnarsdóttir, háskólanemi og skrifta 7. Guðrún Runólfsdóttir, förðunarfræðingur
8. Sigurður Andrés Þorvarðarson, byggingaverkfræðingur 8. Pétur Már Guðmundsson, bókmenntafræðingur
9. Ólafur H. Ólafsson, verkamaður og háskólanemi 9. Þórdís Eygló Sigurðardóttir, forstöðumaður
10.María Skúladóttir, háskólanemi 10.Einar Sindri Ólafsson, jarðfræðingur
11.Karl Óskar Svendsen, múrari 11.Nanna Þorláksdóttir, skólafulltrúi
12.Sigurbjörg Grétarsdóttir, sjúkraliði 12.Valgeir Bjarnason, fagsviðsstjóri
13.Elfar Guðni Þórðarson, listmálari 13.Margrét Magnúsdóttir, garðyrkjufræðingur
14.Gísli Hermannsson, fv.línuverkstjóri 14.Þorsteinn Ólafsson, dýralæknir
15.Drífa Eysteinsdóttir, hjúkrunarfræðingur 15.Alda Rose Cartwright, myndlistarmaður og kennari
16.Jón Ingi Sigurmundsson, tónlistar- og myndlistarmaður 16.Þórólfur Sigurðsson, nemi
17.Sigríður Ólafsdóttir, fv.bæjarfulltrúi 17.Kristbjörg Árný Jessen, verslunarstarfsmaður
18.Ragnheiður Hergeirsdóttir, fv.bæjarfulltrúi 18.Jón Hjartarson, fv.bæjarfulltrúi