Suður Þingeyjarsýsla 1880-1908

Kjörnir alþingismenn

  • Jón Sigurðsson 1880-1885. Var áður þingmaður Suður Þingeyjarsýslu 1858-1874 og Eyjafjarðarsýslu 1886-1889.
  • Benedikt Kristjánsson 1886-1892. Var þingmaður Þingeyjarsýslu 1874-1880, Norður Þingeyjarsýslu 1880-1885 og Mýrasýslu 1892-1893.
  • Einar Ásmundsson 1892-1893. Var þingmaður Eyjafjarðarsýslu 1874-1885.
  • Pétur Jónsson 1894-1922.

Suður Þingeyjarsýsla var einmenningskjördæmi. Varð til við uppskiptingu Þingeyjarsýslu.

Heimild: vefur Alþingis

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: