Garðabær 1994

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa, tapaði einum en hélt meirihluta í bæjarstjórn. Alþýðubandalag og Framsóknarflokkur hlutu 1 bæjarfulltrúa hvor flokkur en sameiginlegt framboð þeirra, Samtaka um kvennalista o.fl. hlaut 1 bæjarfulltrúa 1990. Alþýðuflokkur hlaut 1 bæjarfulltrúa.

Úrslit

Garðabær

1994 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 499 11,64% 1
Framsóknarflokkur 714 16,66% 1
Sjálfstæðisflokkur 2.309 53,87% 4
Alþýðubandalag 764 17,83% 1
4.286 100,00% 7
Auðir og ógildir 147 3,32%
Samtals greidd atkvæði 4.433 82,98%
Á kjörskrá 5.342
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Benedikt Sveinsson (D) 2.309
2. Laufey Jóhannsdóttir (D) 1.155
3. Erling Ásgeirsson (D) 770
4. Hilmar Ingólfsson (G) 764
5. Einar Sveinbjörnsson (B) 714
6. Sigrún Gísladóttir (D) 577
7. Gizur Gottskálksson (A) 499
Næstir inn vantar
Andrés B. Sigurðsson (D) 187
Sigurður Björgvinsson (G) 235
Sigurður P. Sigmundsson (B) 285

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Gizur Gottskálksson, læknir Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur Benedikt Sveinsson, hrl. Hilmar Ingólfsson, skólastjóri
Erna Aradóttir, leikskólastjóri Sigurður P. Sigmundsson, hagfræðingur Laufey Jóhannsdóttir, sölustjóri Sigurður Björgvinsson, kennari
Halldór S. Magnússon, forstöðumaður Inga Hrönn Hjörleifsdóttir, umsjónarmaður Erling Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Áslaug Björnsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Anna Magnea Hreinsdóttir, tómstundaleiðbeinandi Árni Geir Þórmarsson, kerfisfræðingur Sigrún Gísladóttir, skólastjóri Karen Haraldsdóttir, leikskólastarfsmaður
Helena Karlsdóttir, lögfræðinemi Ólöf P. Úlfarsdóttir, námsráðgjafi Andrés B. Sigurðsson , framkvæmdastjóri Hafsteinn Hafsteinsson, tannsmiður
Bjarni Sæmundsson, pípulagningameistari Hilmar Bjartmarz, sölustjóri Már Másson, nemi Áslaug Úlfsdóttir, fulltrúi
Sjöfn Þórarinsdóttir, sjúkraliði Ingibjörg Steinþórsdóttir, læknaritari Smári Hauksson, bakari Þorkell Jóhannesson, kennari
Sveinn Geirsson, nemi Eyþór Þórhallsson, verkfræðingur Jón Búi Guðlaugsson, verkfræðingur Unnar Snær Bjarnason, nemi
Hafsteinn Guðmundsson, rafvirkjameistari Áslaug Einarsdóttir, nemi María Richter, húsmóðir Margrét Árnadóttir, sjúkraliði
Fjóla Björgvinsdóttir, skrifstofumaður Ágúst Karlsson, tæknifræðingur Margrét Tómasdóttir, hjúkrunarfræðingur Hörður Atli Andrésson, vélstjóri
Svend Aage Malmberg, haffræðingur Guðrún Thorstensen, hjúkrunarfræðingur Guðmundur Hallgrímsson, lyfjafræðingur Snjólaug Benediktsdóttir, sérhæf.starfsm.öldrunarþj.
Valborg Soffía Böðvarsdóttir, leikskólastjóri Baldur Jónsson, form.FG&B Áslaug Hulda Jónsdóttir, nemi Guðmundur H. Þórðarson, læknir
Örn Eiðsson, fv.deildarstjóri Einar Kristjánsson, rafvélavirki Einar Guðmundsson, flugvélstjóri Ragnheiður Jónsdóttir, sjúkraliði
Eggert G. Þorsteinsson, fv.ráðherra Valgerður Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur Sverrir Hallgrímsson, húsgagnasmiður Hallgrímur Sæmundsson, kennari

Prófkjör

Framsóknarflokkur
1. Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur
Aðrir:
Árni Geir Þórmarsson, kerfisfræðingur
Gunnar Jón Yngvason, sölumaður
Hilmar Bjartmarz, sölustjóri
Inga Hrönn Hjörleifsdóttir, starfsmaður ferðaskrifstofu
Ólöf P. Úlfarsdóttir, námsráðgjafi og kennari
Sigurður P. Sigmundsson, hagfræðingur
Atkvæði greiddu 131.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 21.4.1994, DV 18.3.1994, 21.3.1994, 14.5.1994, 19.5.1994, Morgunblaðið 15.2.1994, 22.3.1994, 20.4.1994, 3.5.1994, Tíminn 19.3.1994, 22.3.1994, 19.4.1994, 12.5.1994 og Vikublaðið 29.4.1994.