Grímsneshreppur 1990

Í framboði voru listi Framsýnismanna, listi Framfarasinnaðra kjósenda, listi Starfsmanna við Sog o.fl. og listi Óháðra kjósenda. Óháðir kjósendur hlutu 3 hreppsnefndarmenn, bættu við sig einum og hlutu hreinan meirihluta. Starfsmenn við Sog o.fl. hlutu 1 hreppsnefndarmann. Framfarasinnaðir kjósendur hlutu 1 hreppsnefndarmann, töpuðu einum. Listi Framsýnismanna hlaut ekki kjörinn hreppsnefndarmann.

Úrslit

Grímsnes

1990 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsýnismenn 23 13,07% 0
Framfarasinnaðir kjós. 32 18,18% 1
Starfsm.við Sog o.fl. 35 19,89% 1
Óháðir kjósendur 86 48,86% 3
Samtals gild atkvæði 176 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 4 2,22%
Samtals greidd atkvæði 180 89,11%
Á kjörskrá 202
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Böðvar Pálsson (I) 86
2. Kjartan Helgason (I) 43
3. Snæbjörn Guðmundsson (H) 35
4. Helgi Jónsson (F) 32
5. Þorleifur Sívertsen (I) 29
Næstir inn vantar
1. maður E-lista 6
2.maður H-lista 23
2.maður F-lista 26

Framboðslistar

E-listi Framsýnismanna F-listi Framfarasinnaðra kjósenda H-listi Starfsmanna við Sog o.fl. I-listi Óháðra kjósenda
vantar Helgi Jónsson Snæbjörn Guðmundsson Böðvar Pálsson
Kjartan Helgason
Þorleifur Sívertsen

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Morgunblaðið 29.5.1990.

%d bloggurum líkar þetta: