Barðastrandasýsla 1956

Sigurvin Einarsson var þingmaður Barðastrandasýslu frá 1956. Gísli Jónsson var þingmaður Barðastrandasýslu frá 1942(júlí)-1956. Alþýðuflokkurinn bauð ekki fram vegna kosningabandalags við Framsóknarflokkinn.

Úrslit

1956 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Sigurvin Einarsson, framkvæmdastj.(Fr.) 525 28 553 41,99% Kjörinn
Gísli Jónsson, forstjóri (Sj.) 524 15 539 40,93%
Kristján Gíslason, skrifstofumaður (Abl.) 111 13 124 9,42%
Sigurður Elíasson, tilraunastjóri (Þj.) 73 9 82 6,23%
Landslisti Alþýðuflokks 19 19 1,44%
Gild atkvæði samtals 1.233 84 1.317 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 28 2,08%
Greidd atkvæði samtals 1.345 91,50%
Á kjörskrá 1.470

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.