Stykkishólmur 1982

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Sjálfstæðisflokks og óháðra, Alþýðubandalags og Samvinnumanna og félagshyggjufólks. Sjálfstæðisflokkur hlaut 5 hreppsnefndarmenn og hélt öruggum meirihluta. Alþýðuflokkur hlaut 1 hreppsnefndarmann. Listi samvinnumanna og félagshyggjufólks hlaut 1 hreppsnefndarmann en sami einstaklingur var kjörinn af lista Framsóknarflokks 1978.

Úrslit

Stykkishólmur

1982 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 89 13,51% 1
Sjálfstæðisfl.og óháðir 405 61,46% 5
Alþýðubandalag 76 11,53% 0
Samvinnu- og félagsh.f. 89 13,51% 1
Samtals gild atkvæði 659 100,00% 7
Auðir og ógildir 14 1,89%
Samtals greidd atkvæði 673 90,70%
Á kjörskrá 742
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Ellert Kristjánsson (D) 405
2. Finnur Jónsson (D) 203
3. Gissur Tryggvason (D) 135
4. Kristín Björnsdóttir (D) 101
5.-6. Guðmundur Lárusson (A) 89
5.-6. Dagbjört Höskuldsdóttir (S) 89
7. Pétur Ágústsson (D) 81
Næstir inn vantar
Ómar I. Jóhannesson (G) 6
Kristborg Haraldsdóttir (A) 74
Magndís Alexandersdóttir (S) 74

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks D-listi Sjálfstæðismanna og óháðra G-listi Alþýðubandalags S-listi samvinnumanna og félagshyggjufólks
Guðmundur Lárusson, framkvæmdastjóri Ellert Kristjánsson, oddviti Ómar I. Jóhannesson, sjómaður Dagbjört Höskuldsdóttir, verslunarmaður
Kristborg Haraldsdóttir, kennari Finnur Jónsson, framkvæmdastjóri Kristrún Óskarsdóttir, verkamaður Magndís Alexandersdóttir, verslunarmaður
Bragi Húnfjörð, skipaskoðunarmaður Gissur Tryggvason, framkvæmastjóri Ólafur H. Torfason, kennari Jón Pétursson, verslunarmaður
Emil Þ. Guðbjörnsson, trésmiður Kristín Björnsdóttir, húsmóðir Guðrún Marta Ársælsdóttir, húsmóðir Þórður Magnússon, veghefilsstjóri
Eiríkur Helgason, sjómaður Pétur Ágústsson, skipstjóri Gréta Bentsdóttir, verkamaður Helga Ólafsdóttir, kennari
Hanna Jónsdóttir, húsmóðir Högni Bæringsson, verkstjóri Einar Karlsson, verkamaður Snorri Ágústsson, vélstjóri
Rut Leifsdóttir, starfsstúlka Erla Lárusdóttir, húsmóðir Gunnar Ingvarsson, trésmiður Ásdís Ásmunsdóttir, húsmóðir
Jóhannes Ólafsson, sjómaður Þorgeir Njálsson, nemi Hermann Guðmundsson, rafvirki Þórður Á. Þórðarson, verslunarmaður
Sveinbjörn Sveinsson, framkvæmdastjóri Gréta Sigurðardóttir, hárgreiðslukona Pétur Árni Rafnsson, iðnnemi Elín Sigurðardóttir, ljósmóðir
Guðrún H. Hjálmarsdóttir, starfsstúlka Sesselja Pálsdóttir, húsmóðir Hafdís Knudsen, verslunarmaður Bernt H. Sigurðsson, húsagagnasmiður
Hörður Gunnarsson, sjómaður Kristinn Ó. Jónsson, skipstjóri Páll Gíslason, verkamaður Guðrún Ákadóttir, verkamaður
Lára Lúðvíksdóttir, skrifstofustúlka Hanna Ottesen, frú Ingvar Ragnarsson, verkamaður Steindór Viggó Þorvarðarson, bifreiðastjóri
Ingvi Kristjánsson, skipstjóri Þorsteinn Björgvinsson, skipasmíðameistari Nína Eiríksdóttir, verkamaður Ína H. Jónasdóttir, húsmóðir
Haraldur Ísleifsson, fiskmatsmaður Einar Magnússon, verkstjóri Stefán Halldórsson, verkamaður Kristinn B. Gíslason, bústjóri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandsbók Fjölvís, Alþýðublaðið 17.4.1982, DV 18.5.1982, Morgunblaðið 2.4.1982, 21.4.1982, Tíminn 20.5.1982, Þjóðviljinn 30.4.1982,