Borgarnes 1974

Í framboði voru listar Alþýðuflokks og óháðra kjósenda, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags. Framsóknarflokkur hlaut 3 hreppsnefndarmenn. Sjálfstæðisflokkur 2 hreppsnefndarmenn og tapaði einum. Alþýðuflokkurinn hlaut 1 hreppsnefndarmann. Alþýðubandalagið hlaut 1 hreppsnefndarmann en hafði engan fyrir.

Úrslit

borgarnes1974

1974 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur og óháðir 110 15,65% 1
Framsóknarflokkur 266 37,84% 3
Sjálfstæðisflokkur 220 31,29% 2
Alþýðubandalag 107 15,22% 1
Samtals gild atkvæði 703 100,00% 7
Auðir og ógildir 14 1,95%
Samtals greidd atkvæði 717 95,35%
Á kjörskrá 752
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Guðmundur Ingimundarson (B) 266
2. Björn Arason (D) 220
3. Ólafur Sverrisson (B) 133
4.-5. Örn R. Símonarson (D) 110
4.-5. Sveinn Hálfdánarson (A) 110
6. Halldór Brynjúlfsson (G) 107
7. Jón Eggertsson (B) 89
Næstir inn vantar
Geir Björnsson (D) 47
Aðalsteinn Björnsson (A) 68
Eyjólfur Magnússon (G) 71

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks og óháðra kjósenda B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Sveinn Hálfdánarson Guðmundur Ingimundarson, oddviti Björn Arason, framkvæmdastjóri Halldór Brynjúlfsson
Aðalsteinn Björnsson Ólafur Sverrisson, kaupfélagsstjóri Örn R. Símonarson, bifvélavirkjameistari Eyjólfur Magnússon
Ingigerður Jónsdóttir Jón Eggertsson, form.Verkalýðsfél.Borgarness Geir Björnsson, hótelstjóri Jenni R. Ólason
Hólmsteinn Arason Brynhildur Benediktsdóttir, húsmóðir Málfríður Sigurðardóttir, frú Herdís Einarsdóttir
Sigurþór Halldórsson Bjarni Arason, héraðsráðunautur Eyjólfur Torfi Geirsson, framkvæmdastjóri Böðvar Björgvinsson
Jón Kr. Guðmundsson Indriði Albertsson, mjólkurfræðingur Þórir Ormsson, byggingarmeistari Ingi Jens Árnason
Ingi Ingimundarson Pétur Albertsson, verkamaður Sigrún Guðbjarnadóttir Baldur Jónsson
Magnús Guðjónsson Guðmundur Egilsson, bifreiðarstjóri Sigurgeir Ingimarsson, byggingameistari Sigrún Stefánsdóttir
Daníel Oddsson Bragi Óskarsson, vélvirki Áslaug Björnsdóttir Þorgeir Guðmundsson
Sigmundur Halldórsson Jóhann Waage, trésmíðameistari Sigurður Jóhannsson, húsgagnasmíðameistari Hörður Þórðarson
Kristján Albertsson Bjarni G. Sigurðsson, verkstjóri Hörður Jóhannesson, lögregluvarðstjóri Pétur Örn Jónsson
Oddný Sólveig Jónsdóttir Halldór Valdimarsson, verslunarmaður Sæmundur Sigfússon, sérleyfishafi Rúnar Viktorsson
Sigurður Kristjánsson Guðmundur Sigurðsson, verkamaður Jón Eggertsson, kaupmaður Guðmundur V. Sigurðsson
Ingimundur Einarsson Þórður Pálmason, fv.kaupfélagsstjóri Símon Teitsson, járnsmíðameistari Olgeir Friðfinnsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvíss, Morgunblaðið 23.5.1974, Tíminn 23.5.1974, Vísir 21.3.1974, 16.5.1974 og Þjóðviljinn 23.5.1974.