Vík 1958

Í framboði voru Sjálfstæðisflokkur og listi vinstri manna. Sjálfstæðisflokkur bætti við sig einum manni, fékk 3 hreppsnefndarmenn, og hreinan meirihluta. Listi vinstri manna hlaut 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

1954 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur 137 51,70% 3
Vinstri menn 128 48,30% 2
Samtals greidd atkvæði 265 100,00% 5
Ógildir seðlar og ógildir 16 5,69%
Samtals greidd atkvæði 281 93,36%
Á kjörskrá 301
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Gísli Skaftason (Sj.) 137
2. Oddur Sigurbergsson (v.m.) 128
3. Páll Tómasson (Sj.) 69
4. Guðmundur Jóhannesson (v.m.) 64
5. Jónas Gíslason (Sj.) 46
Næstur inn vantar
Guðlaugur Jónsson (v.m.) 10

Framboðslistar

Listi Sjálfstæðisflokks Listi vinstri manna
Gísli Skaftason, bóndi, Lækjarbakka Oddur Sigurbergsson, kaupfélagsstjóri, Vík
Páll Tómasson, pakkhúsmaður, Vík Guðmundur Jóhannesson, tímavörður, Vík
Jónas Gíslason, sóknarprestur, Vík Guðlaugur Jónsson, pakkahúsmaður, Vík
Páll Pálsson, bóndi, Litlu-Heiði Jón Sveinsson, bóndi, Reyni
Ari Þorgilsson, tímavörður, Vík Einar Bárðarson, verkamaður, Vík
Einar Kjartansson, bóndi, Þórisholti
Ólafur Þórarinsson, stöðvarstjóri, Vík
Jónas Jakobsson, bóndi, Fagradal
Kjartan L. Magnússon, bóndi, Suður-Hvammi
Jón Þorsteinsson, hreppstjóri, Norður-Vík

Heimildir: Morgunblaðið 28.6.1958, 1.7.1958, Tíminn 1.7.1958 og Vísir 30.6.1958.