Sauðárkrókur 1916

Úr hreppsnefnd gengu Pálmi Pétursson, Pétur Sighvatsson og Sigurgeir Daníelsson.

Kosnir voru Kristján Blöndal póstafgreiðslumaður, Magnús Guðmundsson formaður Verkamannafélagsins og Snæbjörn Sigurgeirsson bakari til sex ára.

Í hreppsnefnd voru eftir kosningu: Steindór Jónsson, Jón Þ. Björnsson, Kristján Blöndal, Snæbjörn Sigurgeirsson og Magnús Guðmundsson verslunarmaður.

Heimild: Saga Sauðárkróks og fundargerðarbók hreppsnefndar Sauðárkróks 1912-1916.