Ölfushreppur 1974

Í framboði voru H-listi, Óháðir kjósendur, Sameinaðir kjósendur og Ö-listi. H-listi og Óháðir kjósendur hlutu 2 hreppsnefndarmenn hvor. Sameinaðir kjósendur hlutu 1 hreppsnefndarmann en Ö-listi engan.

Úrslit

Ölfus1974

1974 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
H-listi 168 38,27% 2
Óháðir kjósendur 144 32,80% 2
Sameinaðir kjósendur 103 23,46% 1
Ö-listi 24 5,47% 0
Samtals gild atkvæði 439 100,00% 5
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Karl Karlsson (H) 168
2. Guðjón Sigurðsson (I) 144
3. Ríkharð Jónsson (L) 103
4. Jón Guðmundsson (H) 84
5. Hrafnkell Karlsson (I) 72
Næstir inn vantar
2. maður L-lista 42
1. maður Ö-lista 48
3. maður H-lista 49

Framboðslistar

H-listi I-listi Óháðra kjósenda L-listi Sameinaðra kjósenda
Karl Karlsson Guðjón Sigurðsson Ríkharð Jónsson
Jón Guðmundsson Hrafnkell Karlsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Tíminn 2.7.1974.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: