Vestur-Landeyjahreppur 1998

Í framboði voru listi Ágúst Rúnarssonar o.fl. og listi Meirihluta fráfarandi hreppsnefndar. Listi Meirihluta fráfarandi hreppsnefndar hlaut 3 hreppsnefndarmenn en listi Ágúst Rúnarssonar o.fl. 2.

Úrslit

V-Landeyjahr

1998 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Ágúst Rúnarsson o.fl. 51 44,35% 2
Meirihluti fráfarandi hreppsnefndar 64 55,65% 3
Samtals gild atkvæði 115 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 6 4,96%
Samtals greidd atkvæði 121 94,53%
Á kjörskrá 128
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Eggert Haukdal (K) 64
2. Hjörtur Hjartarson (F) 51
3. Jón Gunnar Karlsson (K) 32
4. Berglind Gunnarsdóttir (F) 26
5. Brynjólfur Bjarnason (K) 21
Næstur inn vantar
3. maður F-lista 14

Framboðslistar

F-listi Ágústs Rúnarssonar o.fl. K-listi Meirihluta fráfarandi hreppsnefndar
Hjörtur Hjartarson Eggert Haukdal
Berglind Gunnarsdóttir Jón Gunnar Karlsson
vantar … Brynjólfur Bjarnason
vantar …

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Morgunblaðið 26.5.1998.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: