Sveitarfélagið Ölfus 2002

Í framboði voru listar Framsóknarflokks og óháðra, Frjálslyndra til sjávar og sveita í Ölfusi, Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar og óháðra. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 sveitarstjórnarmenn, tapaði einum og meirihluta í sveitarstjórn. Framsóknarflokkur hlaut 2 sveitarstjórnarmenn, bætti við sig einum. Samfylking og óháðir hlutu 1 sveitarstjórnarmenn eins og listi Frjálslyndra til sjávar og sveita. Þorlákshafnar- og Ölfuslisti sem bauð fram 1998 og hlaut þá tvo sveitastjórnarmenn bauð ekki fram en annar sveitarstjórnarfulltrúa listans leiddi lista Samfylkingar og óháðra.

Úrslit

Ölfus

2002 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur og óháðir 343 35,54% 2
Frjálslyndir til sjávar og sveita í Ölfusi 124 12,85% 1
Sjálfstæðisflokkur 347 35,96% 3
Samfylking og óháðir 151 15,65% 1
Samtals gild atkvæði 965 100,00% 7
Auðir seðlar og ógildir 16 1,63%
Samtals greidd atkvæði 981 90,00%
Á kjörskrá 1.090
Kjörnir sveitarstjórnarmenn
1. Hjörleifur Brynjólfsson (D) 347
2. Baldur Kristjánsson (B) 343
3. Sigurður Bjarnason  (D) 174
4. Páll Stefánsson (B) 172
5. María Sigurðardóttir (Þ) 151
6. Þórhildur Ólafsdóttir (C) 124
7. Stefán Guðmundsson (D) 116
Næstir inn vantar
Valgerður Guðmundsdóttir (B) 5
Gestur Sævar Sigþórsson (Þ) 81
Dagný Magnúsdóttir (C) 108

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks og óháðra C-listi Frjálslyndra til sjávar og sveita í Ölfusi D-listi Sjálfstæðisflokks Þ-listi Samfylkingar og óháðra
Baldur Kristjánsson, sóknarprestur Þórhildur Ólafsdóttir, bóndi Hjörleifur Brynjólfsson, framkvæmdastjóri María Sigurðardóttir, fulltrúi
Páll Stefánsson, dýralæknir Dagný Magnúsdóttir, stjórnandi fél.ald. Sigurður Bjarnason, skipstjóri Gestur Sævar Sigþórsson, trésmiður
Valgerður Guðmundsdóttir, skrifstofustjóri Ólafur Helgason, rafvirki Stefán Guðmundsson, viðskiptafræðingur Þórhildur Helga Þorleifsdóttir, kennari
Ásgeir Ingvi Jónsson, verkstjóri Vilhelm Björnsson, vélamaður Sesselja Pétursdóttir, húsmóðir Gissur Baldursson, skipstjóri
Margrét S. Stefánsdóttir, tónlistarkennari og söngkona Kristján Gauti Guðlaugsson, skipstjóri Inigbjörg Kjartansdóttir, launafulltrúi Dagbjört Hannesdóttir, skrifstofumaður
Sigurður Garðarsson, verksmiðjustjóri Gísli S. Jónsson, framkvæmdastjóri Guðni Birgisson, skipstjóri Ánri Gunnarsson, framkvæmdastjóri
Helga Ragna Pálsdóttir, bóndi Sigurður G. Guðnadóttir, skrifstofumaður Jóhanna Hjartardóttir, kennari Dagný Kolbeinsdóttir, verkamaður
Jón M. Arason, sjómaður Auðunn Jóhannsson, trésmíðanemi Þorsteinn Pálsson, tannlæknir Magnús Lárusson, bifreiðastjóri
H. Ólöf Haraldsdóttir, bóndi Ásta M. Grétarsdóttir, bókari Valdimar Jónasson, rekstrarstjóri Elín Björg Jónasdóttir, form. FOSS
Dagný Erlendsdóttir, aðstoðarleikskólastjóri Sigurður Þröstur Hjaltason, pípulagningamaður Ármann Einarsson, útgerðarstjóri Jón Bryngeir Skarphéðinsson, nemi
Benedikt G. Benediktsson, bóndi og gæslumaður Jakob Sigtryggsson, vinnuvélastjóri Ágúst Örn Grétarsson, nemi Elsa Auðbjörg Unnarsdóttir, verkakona
Þráinn Jónsson, verkstjóri Unnur Erla Malmquist, stuðningsfulltrúi Anna Margrét Káradóttir, nemi Einar Ármannsson, sjómaður
Hrafnkell Karlsson, bóndi Sigurbjörg Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur Þorvaldur Garðarsson, útgerðarmaður Sigrún Perla Böðvarsdóttir, háskólanemi
Júlíus Ingvarsson, verktaki Þórarinn Snorrason, bóndi Ásta Júlía Jónsdóttir, kennari Benedikt Thorarensen, fv.framkvæmdastjóri

Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. 1.-7.
1. Hjörleifur Brynjólfsson 269 391
2. Sigurður Bjarnason 234 347
3. Stefán Guðmundsson 247 378
4.-5. Sesselja Pétursdóttir 228 342
4.-5. Guðbrandur Einarsson 228 339
6. Ásgerður Eiríksdóttir 283 307
7. Ingibjörg Kjartansdóttir 215
8. Guðni Birgissson 194
9. Jón Hólm Stefánsson, bæjarfulltrúi 192
10. Valdimar Jónsson 123

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Sambands sveitarfélaga, kosningavefur Félagsmálaráðuneytisins, DV 3.4.2002, Fréttablaðið 2.4.2002, Morgunblaðið 13.3.2002, 27.3.2002, 14.4.2002, 1.5.2002 og 16.5.2002.