Reykjanes 1979

Sjálfstæðisflokkur: Matthías Á. Mathiesen var þingmaður Hafnarfjarðar frá 1959(júní-okt) og Reykjaness frá 1959(okt.).  Ólafur G. Einarsson var þingmaður Reykjaness landskjörinn 1971-1974, kjördæmakjörinn 1974-1978, landskjörinn 1978-1979 og kjördæmakjörinn á ný frá 1979. Salóme Þorkelsdóttir var þingmaður Reykjaness landskjörin frá 1979.

Alþýðuflokkur: Kjartan Jóhannsson var þingmaður Reykjaness frá 1978. Karl Steinar Guðnason var þingmaður Reykjaness frá 1978-1979 og þingmaður Reykjaness landskjörinn frá 1979.

Alþýðubandalag: Geir Gunnarsson var þingmaður Reykjaness landskjörinn frá 1959(okt)-1979 og kjördæmakjörinn frá 1979.

Framsóknarflokkur: Jóhann Einvarðsson var þingmaður Reykjanes frá 1979.

Fv.þingmenn: Gunnlaugur Stefánsson var þingmaður Reykjaness landskjörinn 1978-1979. Emil Jónsson var þingmaður Hafnarfjarðar 1934-1937, 1942(júlí)-1953 og 1956-1959(júní). Emil var landskjörinn þingmaður Hafnarfjarðar 1937-1942(júlí), 1953-1956 og  1959(júní)-1959(okt). Þingmaður Reykjaness 1959(okt).-1971.Oddur Ólafsson var þingmaður Reykjaness 1971-1979. Gils Guðmundsson var þingmaður Reykjaness 1963-1979. Hann var áður þingmaður Reykjavíkur 1953-1956 fyrir Þjóðvarnarflokkinn.

Prófkjör voru hjá Alþýðuflokki og Sjálfstæðisflokki.

Úrslit

1979 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 6.187 24,18% 1
Framsóknarflokkur 4.430 17,32% 1
Sjálfstæðisflokkur 10.194 39,85% 2
Alþýðubandalag 4.679 18,29% 1
Sólskinsflokkur 92 0,36% 0
Gild atkvæði samtals 25.582 100,00% 5
Auðir seðlar 654 2,49%
Ógildir seðlar 39 0,15%
Greidd atkvæði samtals 26.275 89,04%
Á kjörskrá 29.510
Kjörnir alþingismenn
1. Matthías Á. Mathiesen (Sj.) 10.194
2. Kjartan Jóhannsson (Alþ.) 6.187
3. Ólafur G. Einarsson (Sj.) 5.097
4. Geir Gunnarsson (Abl.) 4.679
5. Jóhann Einvarðsson (Fr.) 4.430
Næstir inn vantar
Karl Steinar Guðnason (Alþ.) 2.674 Landskjörinn
Salome Þorkelsdóttir (Sj.) 3.097 Landskjörinn
Benedikt Davíðsson (Abl.) 4.182
Stefán Karl Guðjónsson (Sól.) 4.339

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur
Kjartan Jóhannsson, ráðherra, Hafnarfirði Jóhann Einvarðsson, bæjarstjóri, Keflavík Matthías Á. Mathiesen, alþingismaður, Hafnarfirði
Karl Steinar Guðnason, alþingismaður, Keflavík Markús Á. Einarsson, veðurfræðingur, Hafnarfirði Ólafur G. Einarsson, alþingismaður, Garðabæ
Ólafur Björnsson, úgerðarmaður, Keflavík Helgi H. Jónsson, fréttamaður, Kópavogi Salome Þorkelsdóttir, gjaldkeri, Mosfellshr.
Guðrún H. Jónsdóttir, bankamaður, Kópavogi Þrúður Helgadóttir, verkstjóri, Mosfellssveit Sigurgeir Sigurðsson, bæjarstjóri, Seltjarnarnesi
Ásthildur Ólafsdóttir, skólaritari, Hafnarfirði Ólafur Vilhjálmsson, leigubifreiðastjóri, Kópavogi Arndís Björnsdóttir, kennari, Garðabæ
Örn Eiðsson, fulltrúi, Garðabæ Bragi Árnason, prófessor, Kópavogi Ellert Eiríksson, verkstjóri, Keflavík
Ragnheiður Ríkharðsdóttir, húsfreyja, Mosfellssveit Sigurður Jónsson, bifreiðastjóri, Seltjarnarnesi Helgi Hallvarðsson, skipherra, Kópavogi
Jórunn Guðmundsdóttir, húsfreyja, Sandgerði Unnur Stefánsdóttir, fóstra, Kópavogi Bjarni S. Jakobsson, formaður Iðju, Garðabæ
Gunnlaugur Stefánsson, alþingismaður, Hafnarfirði Kristín Björnsdóttir, húsfreyja, Grindavík Eiríkur Alexandersson, bæjarstjóri, Grindavík
Emil Jónsson, fv.ráðherra, Hafnarfirði Margeir Jónsson, útgerðarmaður, Keflavík Oddur Ólafsson, læknir og alþingismaður, Mosfellssveit
Alþýðubandalag Sólskinsflokkur
Geir Gunnarsson, alþingismaður, Hafnarfirði Stefán Karl Guðjónsson, nemi, Kópavogi
Benedikt Davíðsson, trésmiður, Kópavogi Valgarður Þórir Guðjónsson, nemi, Kópavogi
Védís Elsa Kristjánsdóttir, oddviti, Sandgerði Tómas Þór Tómasson, blaðamaður, Kópavogi
Albína Thordarson, arkitekt, Garðabæ Jón Orri Guðmundsson, nemi, Kópavogi
Jóhann Geirdal Gíslason, kennari, Keflavík Barði Valdimarsson, nemi, Kópavogi
Bergþóra Einarsdóttir, oddviti, Melagerði, Kjalarneshreppi Bjarni Sigurðsson, nemi, Kópavogi
Helga Enoksdóttir, verkamaður, Grindavík Björn Ragnar Marteinsson, nemi, Sauðárkróki
Þorbjörg Samúelsdóttir, verkamaður, Hafnarfirði Einar Guðbjörn Guðlaugsson, nemi, Kópavogi
Auður Sigurðardóttir, verslunarmaður, Seltjarnarnesi Gunnar Valgeir Valgeirsson, nemi, Keflavík
Gils Guðmundsson, alþingismaður, Reykjavík Daníel Helgason, nemi, Akranesi

Prófkjör

Alþýðuflokkur 1.sæti 2. sæti 3. sæti 4. sæti 5. sæti
Kjartan Jóhannsson 2301
Karl Steinar Guðnason 1999
Gunnlaugur Stefánsson 668 1285
Helga Jónsdóttir 1667
Ásthildur Ólafsdóttir 2156
Ólafur Björnsson 494 1287
Örn Eiðsson  vantar
Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5.
Matthías Á. Mathiesen 2952 4725
Ólafur G. Einarsson 622 2394 4128
Salome Þorkelsdóttir 548 1301 2274 4037
Sigurgeir Sigurðsson 627 1342 2051 2728 3442
Arndís Björnsdóttir 381 1047 1659 2314 3074
Ellert Eiríksson 2683
Helgi Hallvarðsson 2086
Richard Björgvinsson 1921
Rannveig Tryggvadóttir 1419
Bjarni S. Jakobsson 1388
Haraldur Gíslason vantar
Kristján E. Haraldsson vantar
Samtals 6420
Auðir og ógildir 202

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Alþingis, Alþýðublaðið 23.10.1979 og 31.10.1979, Morgunblaðið 23.10.1979 og 31.10.1979.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: