Mýrasýsla 1916

Pétur Þórðarson felldi Jóhann Eyjólfsson sem kjörinn var 1914.

1916 Atkvæði Hlutfall
Pétur Þórðarson, hreppstjóri (Sj.þ) 217 58,65% kjörinn
Jóhann Eyjólfsson, bóndi (Heim) 153 41,35%
Gild atkvæði samtals 370
Ógildir atkvæðaseðlar 4 1,07%
Greidd atkvæði samtals 374 56,58%
Á kjörskrá 661

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: