Akranes 1998

Í framboði voru listi Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Akraneslistinn. Akraneslistinn hlaut 4 bæjarfulltrúa en Alþýðubandlag og Alþýðuflokur hlutu samtals 4 bæjarfulltrúa 1994. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa og Framsóknarflokkur 2.

Úrslit

Akranes

1998 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 749 26,81% 2
Sjálfstæðisflokkur 826 29,56% 3
Akraneslisti 1.219 43,63% 4
Samtals gild atkvæði 2.794 100,00% 9
Auðir seðlar og ógildir 118 4,05%
Samtals greidd atkvæði 2.912 80,71%
Á kjörskrá 3.608
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Sveinn Kristinsson (E) 1.219
2. Gunnar Sigurðsson (D) 826
3. Guðmundur Páll Jónsson (B) 749
4. Kristján Sveinsson (E) 610
5. Pétur Ottesen (D) 413
6. Inga Sigurðardóttir (E) 406
7. Sigríður Gróa Kristjánsdóttir (B) 375
8. Ágústa Friðriksdóttir (E) 305
9. Elínbjörg Magnúsdóttir (D) 275
Næstir inn vantar
Guðný Rún Sigurðardóttir (B) 78
Ingibjörg Haraldsdóttir (E) 158

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks E-listi Akraneslistans
Guðmundur Páll Jónsson, starfsmannastjóri Gunnar Sigurðsson, framkvæmdastjóri Sveinn Kristinsson, bæjarfulltrúi
Sigríður Gróa Kristjánsdóttir, sjúkraliði Pétur Ottesen, verslunarmaður Kristján Sveinsson, svæðisstjóri
Guðný Rún Sigurðardóttir, rekstrarfræðingur Elínbjörg Magnúsdóttir, fiskvinnslumaður Inga Sigurðardóttir, þroskaþjálfi
Kjartan Kjartansson, rekstrarfræðingur Jón Ævar Pálmason, háskólanemi Ágústa Friðriksdóttir, ljósmyndari
Helga Magnúsdóttir, leikskólastjóri Jón Gunnlaugsson, svæðisstjóri Ingibjörg Haraldsdóttir. Skrifstofumaður
Valdimar Þorvaldsson, vélvirki Hrönn Jónsdóttir, kennari Rögnvaldur Einarsson, starfsmaður
Jóhanna Hallsdóttir, skrifstofumaður Eiríkur Jónsson, stýrimaður Pétur Svanbergsson, iðnverkamaður
Jóhannes Snorrason, tæknifræðingur Guðrún Hróðmarsdóttir, hjúkrunarfræðingur Ástríður Andrésdóttir, verkakona
Skúlína H. Guðmundsdóttir, húsmóðir Steinar Adolfsson, laganemi Guðbjartur Hannesson, skólastjóri
Sigurður Haraldsson, verkamaður Svanur Guðmundsson, rekstrarráðgjafi Adam Þór Þorgeirsson, múrari
Jón Frímannsson, rafvirkjameistari Guðmundur Egill Ragnarsson, matreiðslumaður Helga Gunnarsdóttir, skólafulltrúi
Hildur Bernódusdóttir, húsmóðir Ragnheiður Runólfsdóttir, skrifstofumaður Hannes Frímann Sigurðsson, tæknifræðingur
Jóna Á. Adolfsdóttir, húsmóðir Sævar Haukdal Böðvarsson, kaupmaður Birna Gunnlaugsdóttir, framhaldsskólakennari
Ágústa Andrésdóttir, húsmóðir Þórður Emil Ólafsson, nemi Þóranna Hildur Kjartansdóttir, sjúkraliði
Leifur Þorvaldsson, trésmiður Valdimar Geirsson, sjómaður Jensína Valdimarsdóttir, íþróttakennari
Magnús H. Ólafsson, arkitekt Herdís Þórðardóttir, útgerðarmaður Hafsteinn Baldursson, rennismiður
Steinunn Sigurðardóttir, hjúkrunarforstjóri Ragnheiður Þórðardóttir, húsmóðir Guðlaug Margrét Sverrisdóttir, leikskólakennari
Jón Guðjónsson, vélstjóri Guðjón Guðmundsson, alþingismaður Hervar Gunnarsson, form.verkalýðsfélagsins

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, DV 24.2.1998, 25.3.1998, 26.3.1998, 4.5.1998, Dagur 17.3.1998, 21.4.1998, Morgunblaðið 21.2.1998, 17.3.1998 og 27.3.1998.