Stykkishólmur 1954

Í framboði voru sameiginlegur listi Alþýðuflokks og Framsóknarflokks, listi Sjálfstæðisflokks og listi Óháðra borgara. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 hreppsnefndarmenn, tapaði einum og meirihluta sínum. Listi Alþýðuflokks og Framsóknarflokks hlaut 2 hreppsnefndarmenn og tapaði einum. Óháðir borgarar hlutu 2 hreppsnefndarmenn en þeir buðu ekki fram 1950.

Úrslit

1954 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðufl.og Framsókn. 140 32,56% 2
Sjálfstæðisflokkur 185 43,02% 3
Óháðir borgarar 105 24,42% 2
Samtals gild atkvæði 430 100,00% 7
Auðir og ógildir 22 4,87%
Samtals greidd atkvæði 452 92,06%
Á kjörskrá 491
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Hinrik Jónsson (Sj.) 185
2. Bjarni Andrésson (Alþ./Fr.) 140
3. Þorgeir Ibsen (Óh.b.) 105
4. Árni Ketilbjarnarson (Sj.) 93
5. Kristinn B. Gíslason (Alþ./Fr.) 70
6. Kristján Bjartmarz (Sj.) 62
7. Kristján Rögnvalsson (Óh.b.) 53
Næstir inn vantar
Lárus Guðmundsson (Alþ./Fr.) 18
Sigurður Ágústsson (Sj.) 26

Framboðslistar

Alþýðuflokkur og Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Óháðir borgarar
Bjarni Andrésson, kennari Hinrik Jónsson, sýslumaður Þorgeir Ibsen
Kristinn B. Gíslason, verkamaður Árni Ketilbjarnarson, verkamaður Kristján Rögnvaldsson
Lárus Guðmundsson, skipstjóri Kristján Bjartmarz, oddviti
Jóhannes Kristjánsson, kaupfélagsstjóri Sigurður Ágústsson, alþingismaður
Gunnar Jónatansson, framkvæmdastjóri Ólafur P. Jónsson, héraðslæknir
Guðmundur Ágústsson, verkamaður Finnur Sigurðsson, múrarameistari
Gísli Kárason, bílstjóri Kristján Gíslason, trésmíðameistari
Erlingur Viggósson, verkamaður
Bjarni Lárusson, verslunarmaður
Haraldur Ísleifsson, verkstjóri
Sigfinnur Sigtryggsson, verkamaður
Ingvar Ragnarsson, verkamaður
Hermann Guðmundsson, verkamaður
Kristmann Jóhannsson, framkvæmdastjóri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 10.1.1954, 2.2.1954, Alþýðumaðurinn 9.2.1954, Dagur 2.2.1954, Íslendingur 3.2.1954, Morgunblaðið 12.1.1954, 2.2.1954, Tíminn 16.1.1954, 2.2.1954, Verkamaðurinn 5.2.1954 og Þjóðviljinn 2.2.1954.