Langanesbyggð 2018

Í hreppsnefndarkosningunum 2014 hlaut U-listinn 3 hreppsnefndarmenn, Framtíðarlistinn 2 og Nýtt afl 2. Nýtt afl hlaut sinn annan mann á hlutkesti við fjórða mann U-lista.

Í framboði voru L-listi Framtíðarlistans og U-listinn.

Framtíðarlistinn hlaut 4 sveitarstjórnarmenn og hreinan meirihluta en U-listinn 3.

Úrslit

Langanesbyggð

Atkv. % Fltr. Breyting
L-listi Framtíðarlistinn 183 58,84% 4 26,68% 2
U-listi U-listinn 128 41,16% 3 -4,05% 0
N-listi Nýtt afl -22,64% -2
Samtals 311 100,00% 7 -0,01% 0
Auðir seðlar* 9 2,79%
Ógildir seðlar  3 0,93%
Samtals greidd atkvæði 323 91,24%
Á kjörskrá 354

 

Kjörnir fulltrúar
1. Þorsteinn Ægir Egilsson (L) 183
2. Siggeir Stefánsson (U) 128
3. Halldór Rúnar Stefánsson (L) 92
4. Sigríður Friðný Halldórsdóttir (U) 64
5. Árni Bragi Njálsson (L) 61
6. Mirjam Blekkenhorst (L) 46
7. Björn Guðmundur Björnsson (U) 43
Næstur inn: vantar
Þórarinn Jakob Þórisson (L) 31

Framboðslistar:

L-listi Framtíðarlistans U-listinn
1. Þorsteinn Ægir Egilsson, sveitarstjórnarmaður og íþróttakennari 1. Siggeir Stefánsson, framleiðslustjóri og sveitarstjórnarmaður
2. Halldór Rúnar Stefánsson, sjómaður 2. Sigríður Friðný Halldórsdóttir, hjúkrunarfræðingur
3. Árni Bragi Njálsson, sjómaður 3. Björn Guðmundur Björnsson, vinnslustjóri og sveitarstjórnarmaður
4. Mirjam Blekkenhorst, framkvæmdastjóri 4. Sólveig Sveinbjörnsdóttir, stuðningsfulltrúi
5. Þórarinn Þórisson, slökkvistjóri 5. Almar Marinósson, leiðbeinandi
6. Oddný S. Kristjánsdóttir, stuðningsfulltrúi 6. Halldóra J. Friðbergsdóttir, leikskólastjóri og sveitarstjórnarmaður
7. Tryggvi Steinn Sigfússon, vélfræðingur og rafvirki 7. Aðalbjörn Arnarson, verktaki
8. Þorsteinn Vilberg Þórisson, vélamaður 8. Sigríður Ó. Indriðadóttir, sauðfjárbóndi
9. Kamila Kinga Swierczeska, kennari 9. Ævar R. Marinósson, sauðfjárbóndi
10.Grétar Jónsteinn Hermundsson, húsasmiður 10. Árdis I. Höskuldsdóttir, verkstjóri
11.Arnmundur Marinósson, sjómaður 11.Miroslaw Tarasiewicz, sjómaður
12.Gísli Jónsson, verkamaður 12.Steinunn Leósdóttir, leiðbeinandi
13.Hallsteinn Stefánsson, flugvallarstarfsmaður 13.Guðmundur Björnsson, fiskmarkaðsstjóri
14.Jón Gunnþórsson, bílstjóri 14.Þorbjörg Þorfinnsdóttir, bókari