Vestmannaeyjar 2014

Í framboði voru tveir listar. D-listi Sjálfstæðisflokks og E-listi Eyjalistans. Að Eyjalistanum standa Framsóknarflokkur, Björt framtíð, Samfylkingin, Vinstrihreyfingin grænt framboð, óflokksbundnir og óháðir kjósendur.

Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 5 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum og hlaut öruggan meirihluta í bæjarstjórn. Eyjalistinn hlaut 2 bæjarfulltrúa en Vestmannaeyjalistinn hlaut 3 bæjarfulltrúa 2010.

Úrslit

vestmannaeyjar

Vestmannaeyjar Atkv. % F. Breyting
D-listi Sjálfstæðisflokkur 1.632 73,15% 5 17,59% 1
E-listi Eyjalistinn 599 26,85% 2 -17,59% -1
Samtals gild atkvæði 2.231 100,00% 7
Auðir og ógildir 138 5,83%
Samtals greidd atkvæði 2.369 74,71%
Á kjörskrá 3.171

Fylgi Vestmannaeyjalistans og Framsóknarflokks í kosningunum 2010 er talið til Eyjalistans.

Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Elliði Vignisson (D) 1.632
2. Páley Borgþórsdóttir (D) 816
3. Jórunn Einarsdóttir (E) 599
4. Páll Marvin Jónsson (D) 544
5. Trausti Hjaltason (D) 408
6. Birna Þórsdóttir (D) 326
7. Stefán Óskar Jónasson (E) 300
Næstur inn  vantar
Hildur Sólveig Sigurðardóttir (D) 166

Skoðanakannanir

VestmannaeyjarMorgunblaðið birti skoðanakönnun um fylgi framboðanna í Vestmannaeyjum þann 12.maí. Samkvæmt könnuninni mun Sjálfstæðisflokkurinn halda öruggum meirihluta í bæjarstjórn Vestmannaeyja. Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 70% fylgi á móti 55% í síðustu kosningum.

E-listinn mælist með  29% en samanlagt fengu Framsóknarflokkur og Vestmannaeyjalistinn 44% í síðustu kosningum.

Yrðu þetta niðurstöður kosninga hlyti Sjálfstæðisflokkurinn 5 bæjarfulltrúa en E-listinn 2.

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks E-listi Eyjalistans
1. Elliði Vignisson, bæjarstjóri 1. Jórunn Einarsdóttir, grunnskólakennari
2. Páley Borgþórsdóttir, lögfræðingur 2. Stefán Óskar Jónasson, verkstjóri
3. Páll Marvin Jónsson, framkvæmdastjóri 3. Jóhanna Ýr Jónsdóttir, sagnfræðingur
4. Trausti Hjaltason, sérfræðingur 4. Gunnar Þór Guðbjörnsson, tæknimaður
5. Birna Þórsdóttir, snyrtifræðingur 5. Auður Ósk Vilhjálmsdóttir, rekstraraðili
6. Hildur Sólveig Sigurðardóttir, sjúkraþjálfari 6. Georg Eiður Arnarson, sjómaður
7. Margrét Rós Ingólfsdóttir, félagsfræðingur 7. Sonja Andrésdóttir, matráður
8. Sigursveinn Þórðarson, markaðsstjóri 8. Guðjón Örn Sigtryggsson, bifreiðastjóri
9. Esther Bergsdóttir, grunnskólakennari 9. Sigurlaug Björk Böðvarsdóttir, sjúkraliði
10. Geir Jón Þórisson, fv.yfirlögregluþjónn 10. Drífa Þöll Arnardóttir, tvíburamóðir
11. Dóra Kristín Guðjónsdóttir, nemi 11. Haraldur Ari Karlsson, kvikmyndagerðarmaður
12. Kristinn Bjarki Valgeirsson, vélstjóri 12. Hulda Sigurðarsdóttir, húsmóðir
13. Sæbjörg Snædal Logadóttir, sjúkraliði og einkaþjálfari 13. Jónatan Guðni Jónsson, grunnskólakennari
14. Gísli Geir Guðlaugsson, fv.framkvæmdastjóri 14. Bergvin Oddsson, skipstjóri
%d bloggurum líkar þetta: