Laugardalshreppur 1994

Í framboði vorur listi Fráfarandi sveitarstjórnar o.fl. listi Áhugafólks um mannvænt og vistvænt samfélag í Laugardal og listi Lýðræðisbandalagsins. Listi Fráfarandi sveitarstjórnar hlaut 3 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta í hreppsnefndinni. Listi Áhugafólks um mannvænt og vistvænt samfélag hlaut 2 hreppsnefndarmenn. Lýðræðisbandalagið hlaut lítið fylgi og engan mann kjörinn í hreppsnefndina.

Úrslit

Laugar

1994 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Fráfarandi sveitarstjórn o.fl. 92 55,76% 3
Áhugafólk um mannvænt og vistv… 68 41,21% 2
Lýðræðisbandalag 5 3,03% 0
165 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 1 0,60%
Samtals greidd atkvæði 166 95,95%
Á kjörskrá 173
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Þórir Þorgeirsson (K) 92
2. Elsa Pétursdóttir (L) 68
3. Árni Guðmundsson (K) 46
4. Kári Jónsson (L) 34
5. Guðmundur Rafnar Guðmundsson (K) 31
 Næstir inn vantar
Theodór J. Vilmundarson (L) 25
Hreinn Ragnarsson (M) 26

Framboðslistar

K-listi Fráfarandi sveitarstjórnar o.fl. L-listi Áhugafólks um mannvænt og vistvænt samfélag í Laugardal M-listi Lýðræðisbandalagsins
Þórir Þorgeirsson, oddviti Elsa Pétursdóttir, bóndi Hreinn Ragnarsson, menntaskólakennari
Árni Guðmundsson, garðyrkjubóndi Kári Jónsson, framkvæmdastjóri Ólafur Sigurgeirsson, menntaskólakennari
Guðmundur Rafnar Guðmundsson, skólastjóri Theodór J. Vilmundarson, framkvæmdastjóri aðeins tveir voru á listanum
Fanney Gestsdóttir, hjúkrunarfræðingur Kjartan Lárusson, umsjónarmaður
Halldóra Guðmundsdóttir, hússtjórnarkennari Jóna Gestsdóttir, umsjónamaður
Snæbjörn Þorkelsson, byggingafulltrúi Hjördís Ásgeirsdóttir, garðyrkjubóndi
Guðný Grímsdóttir, bóndi Yngvi Páll Þorfinnsson, menntaskólakennari
Pálmi Hilmarsson, húsbóndi Lóa Ólafsdóttir, snyrtifræðingur
Haraldur Haraldsson, járnsmiður Hrafnhildur Eyþórsdóttir, starfsstúlka
Hilmar Bragason, menntaskólakennari

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Morgunblaðið 26.5.1994.