Búðardalur 1978

Í framboði voru listi Framsóknarmanna og annarra vinstri manna, listi Sjálfstæðisflokks og óháðra og listi Alþýðubandalags. List Framsóknarmanan o.fl. hlaut 2 hreppsnefndarmenn, tapaði einum og meirihlutanum. Listi Sjálfstæðisflokks og óháðra hlaut 2 hreppsnefndarmenn og listi Alþýðubandalags 1 hreppsnefndarmann.

Úrslit

búðardalur1978

1974 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisfl. og óháðir 109 48,23% 2
Framsókn.og aðrir v.menn 77 34,07% 2
Alþýðubandalag 40 17,70% 1
Samtals gild atkvæði 226 100,00% 5
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Jóhannes Benediktsson (D) 109
2. Kristinn Jónsson (B) 77
3. Sigurður R. Friðjónsson (D) 55
4. Gísli Gunnlaugsson (G) 40
5. Svavar Jensson (B) 39
Næstir inn vantar
3. maður D-lista 7
2. maður G-lista 38

Framboðslistar

B-listi Framsóknar og annarra vinstri manna D-listi Sjálfstæðismanna og óháðra kjósenda G-listi Alþýðubandalags
Kristinn Jónsson Jóhannes Benediktsson Gísli Gunnlaugsson
Svavar Jensson Sigurður R. Friðjónsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands., Morgunblaðið 24.6.1978, Tíminn 29.6.1978 og Þjóðviljinn 28.6.1978.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: