Broddaneshreppur 2002

Óhlutbundin kosning. 

Kjörnir hreppsnefndarmenn
Sigurður Jónsson bóndi, Stóra-Fjarðarhorni
Sigrún Magnúsdóttir kaupfélagsstjóri, Þambárvöllum 2
Jón Stefánsson bóndi, Broddanesi 1
Unnur Þorgrímsdóttir bóndi, Broddadalsá 2
Gunnhildur Halldórsdóttir bóndi, Snartartungu
Varamenn í hreppsnefnd
Torfi Halldórsson bóndi, Broddadalsá 2
Óla Friðmey Kjartansdóttir bóndi, Þórustöðum
Hafdís Gunnarsdóttir bóndi, Felli
Guðfinnur S. Finnbogason bóndi, Miðhúsum
Steinunn Kristín Hákonardóttir bóndi, Skriðnesenni
Samtals gild atkvæði 37  
Auðir seðlar og ógildir 1 2,63%
Samtals greidd atkvæði 38 66,67%
Á kjörskrá 57  

Heimildir:Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Sambands sveitarfélaga.

%d bloggurum líkar þetta: