Húsavík 1998

Í framboð voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Húsavíkurlista jafnaðar- og félagshyggjufólks. Húsavíkurlistinn hlaut 5 bæjarfulltrúa og hreinan meirihluta. Í kosningunum 1994 hlutu Alþýðuflokkur og Alþýðubandalag samtals fjóra bæjarfulltrúa. Framsóknarflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa, tapaði einum. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa.

Úrslit

Húsavík

1998 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 371 25,57% 2
Sjálfstæðisflokkur 335 23,09% 2
Húsavíkurlisti 745 51,34% 5
Samtals gild atkvæði 1.451 100,00% 9
Auðir og ógildir 63 4,16%
Samtals greidd atkvæði 1.514 87,06%
Á kjörskrá 1.739
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Kristján Ásgeirsson (H) 745
2. Jón Ásberg Salómonsson (H) 373
3. Aðalsteinn Skarphéðinsson (B) 371
4. Dagbjört Þyrí Þorvarðardóttir (D) 335
5. Tryggvi Jóhannsson (H) 248
6. Gunnar Bóasson (H) 186
7. Anna Sigrún Mikaelsdóttir (B) 186
8. Margrét María Sigurðardóttir (D) 168
9. Grímur Kárason (H) 149
Næstir inn vantar
Gunnlaugur Stefánsson (B) 75
Sigurjón Benediktsson (D) 113

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks H-listi Húsavíkurlista jafnaðar- og félagshyggjufólks
Aðalsteinn Skarphéðinsson, byggingameistari Dagbjört Þyrí Þorvarðardóttir, hjúkrunarforstjóri Kristján Ásgeirsson, bæjarfulltrúi
Anna Sigrún Mikaelsdóttir, húsmóðir Margrét María Sigurðardóttir, lögfræðingur Jón Ásberg Salómonsson, bæjafulltrúi
Gunnlaugur Stefánsson, framkvæmdastjóri Sigurjón Benediktsson, bæjarfulltrúi Tryggvi Jóhannsson, bæjarfulltrúi
Elsa Guðbjörg Borgarsdóttir, húsmóðir Gunnlaugur Karl Hreinsson, framkvæmdastjóri Gunnar Bóasson, vélfræðingur
Sveinn V. Aðalgeirsson, sölustjóri Rannveig Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Grímur Kárason, verkstjóri
Sólveig Sveinbjörnsdóttir, fiskvinnslumaður Sigurgeir Höskuldsson, marvælafræðingur Erla Sigurðardóttir, aðstoðarhótelstjóri
Karl Hreiðarsson, nemi Aðalgeir Sigurðsson, stjórnmálafræðingur Dóra Fjóla Guðmundsdóttir, leikskólakennari
Hulda Salómonsdóttir, sjúkraliði Guðjón Ingvarsson, umboðsmaður Margrét Samsonardóttir, kennari
Benedikt Kristjánsson, húsasmíðameistari Jón Gestsson, búfræðingur Ingólfur Freysson, íþróttakennari
Ævar Ákason, bókari Margrét Hannesdóttir, húsmóðir og skrifstofumaður Trausti Aðalsteinsson, deildarstjóri
vantar Jóna Björk Gunnarsdóttir, framhaldsskólanemi Unnar Þór Garðarsson, nemi
vantar Þorvaldur Daði Halldórsson, húsasmíðameistari Linda Baldursdóttir, bankamaður
vantar Sigríður Birna Ólafsdóttir, hjúkrunarfræðingur Hörður Arnórsson, forstöðumaður
vantar Eggert Jóhannesson, húsasmíðameistari Hulda Jónsdóttir, hárgreiðslumeistari
vantar Hrönn Ívarsdóttir, framhaldsskólanemi Rósa Borg Halldórsdóttir, hárgreiðslumeistari
vantar Haukur Ákason, rafverktaki Ásmundur Gíslason, nemi
vantar Katrín Eymundsdóttir, húsmóðir og fv.bæjarfulltrúi Bjarni Eyjólfsson, skipstjóri
vantar Ingvar Þórarinsson, bóksali Guðný Jósteinsdóttir, húsmóðir

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, DV 25.3.1998, 31.3.1998, 15.4.1998, 18.5.1998, Dagur 26.3.1998, 2.4.1998, 23.4.1998, Morgunblaðið 1.4.1998 og 7.4.1998.

%d bloggurum líkar þetta: