Hrunamannahreppur 1990

Í framboði voru listar Óháðra kjósenda og Samstarfshóps um sveitarstjórnarmál. Samstarfshópurinn hlaut 4 hreppsnefndarmenn en Óháðir kjósendur 1.

Úrslit

Hrunamannahr

1990 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Óháðir kjósendur 75 21,31% 1
Starfshópur um sv.stj.m. 277 78,69% 4
Samtals gild atkvæði 352 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 5 1,40%
Samtals greidd atkvæði 357 89,25%
Á kjörskrá 400
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Loftur Þorsteinsson (K) 277
2. Kjartan Helgason (K) 139
3. Guðrún Hermannsdóttir (K) 92
4. Helga G. Halldórsdóttir (H) 75
5. Helga Teitsdóttir (K) 69
Næstur inn vantar
2. maður H-lista 64

 

Framboðslistar

H-listi Óháðra kjósenda K-listi Starfshóps um sveitarstjórnarmál
Helga G. Halldórsdóttir Loftur Þorsteinsson
Kjartan Helgason
Guðrún Hermannsdóttir
Helga Teitsdóttir

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Morgunblaðið 29.5.1990.

%d bloggurum líkar þetta: