Þingeyri 1990

Í framboði voru listi Framsóknarflokks, listi Sjálfstæðisflokks og stuðningsmanna, listi Óháðra og listi Frjálslyndra, sveitamanna, verkamanna og sjómanna. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 hreppsnefndarmenn, bætti við sig einum. Óháðir hlutu 2 hreppsnefndarmenn. Framsóknarflokkur hlaut 1 hreppsnefndarmann, tapaði einum. Listi Frjálslyndra, sveitamanna, verkamanna og sjómanna náði ekki manni kjörnum en vantaði aðeins fjögur atkvæði til þess að fella annan mann Óháðra.

Úrslit

Þingeyri

1990 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 64 23,97% 1
Sjálfstæðisfl.& stuð.m. 86 32,21% 2
Frjálsl/sveitam/verkam/sjómenn 37 13,86% 0
Óháðir 80 29,96% 2
Samtals gild atkvæði 267 100,00% 5
Auðir og ógildir 7 2,55%
Samtals greidd atkvæði 274 86,16%
Á kjörskrá 318
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Jónas Ólafsson (D) 86
2. Magnús Sigurðsson (H) 80
3. Bergþóra Annasdóttir (B) 64
4. Þórhallur Gunnlaugsson (D) 43
5. Sigmundur F. Þórðarson (H) 40
Næstir inn vantar
Hallgrímur Sveinsson (F) 4
Ingibjörg Þorláksdóttir (B) 17
Edda Hafdís Ársælsdóttir (D) 35

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks og stuðningsmanna H-listi Óháðra F-listi Frjálslyndra sveitamanna, verkamanna og sjómann
Bergþóra Annasdóttir, skrifstofumaður Jónas Ólafsson, sveitarstjóri Magnús Sigurðsson Hallgrímur Sveinsson
Ingibjörg Þorláksdóttir, póstafgreiðslumaður Þórhallur Gunnlaugsson, Sigmundur F. Þórðarson Soffía Steinunn Jónsdóttir
Þorkell Þórðarson Edda Hafdís Ársælsdóttir Jóvina M. Sveinbjörnsdóttir Harald Kulp
Jón Reynir Sigurðsson, bifreiðastjóri Borgný Gunnarsdóttir Sólborg Þ. Þorláksdóttir Kristín Auður Elíasdóttir
Ólafur V. Þórðarson, sjómaður Gróa Bjarnadóttir Kristján Gunnarsson Freyr Jónsson
Katritas Jónsdóttir, húsmóðir Sigríður Helgadóttir Sigþór Gunnarsson Mikael Á. Guðmundsson
Jóhanna Gunnarsdóttir, verslunarstjóri Vigfús Hjartarson Óskar J. Sigurðsson Ásta Kristinsdóttir
Andrés G. Jónasson, verksmiðjustjóri Tómas Jónsson Guðrún S. Bjarnadóttir Guðrún Steinþórsdóttir
Gunnar G. Sigurðsson, framkvæmdastjóri Kirstín Þórunn Helgadóttir Sófus Ó. Guðmundsson Guðmundur Sören Magnússon
Guðmundur Ingvarsson, stöðvarstjóri Leifur Þorbergsson Bjarni Rúnar Skarphéðinsson Jón Guðmundsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Bæjarins besta 23.5.1990, V 27.4.1990, Ísfirðingur 4..5.1990, Morgunblaðið 29.5.1990 og  Tíminn 24.5.1990.