Eyja- og Miklaholtshreppur 2014

Kosning var óhlutbundin 2010. Í framboði voru tveir listar. F-listi Sveitarinnar og H-listi Betri byggðar.

H-listi hlaut 3 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta en F-listi 2.

Úrslit

Eyja

Eyja- og Miklaholtshreppur Atkv. % F.
F-listi Listi Sveitarinnar 43 43,88% 2
H-listi Betri byggð 55 56,12% 3
Samtals gild atkvæði 98 100,00% 5
Auðir og ógildir 1 1,01%
Samtals greidd atkvæði 99 95,19%
Á kjörskrá 104
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Eggert Kjartansson (H) 55
2. Þröstur Aðalbjarnarson (F) 43
3. Atli Sveinn Svansson (H) 28
4. Sigrún Erla Eyjólfsdóttir (F) 22
5. Katrín Gísladóttir (H) 18
Næstur inn vantar
Halldór Jónsson 13

Framboðslistar

F-listi Sveitar H-listi Betri byggðar
1. Þröstur Aðalbjarnarson, búfræðikandidat og bóndi, Stakkhamri I 1. Eggert Kjartansson, bóndi Hofsstöðum
2. Sigrún Erla Eyjólfsdóttir, hótelstjóri, Vegamótum 2. Atli Sveinn Svansson, bóndi Dalsmynni
3. Halldór Jónsson, bóndi, Þverá 3. Katrín Gísladóttir, bóndi Minni Borg
4. Gísli Guðmundsson, tamningamaður, Hömluholti 4. Herdís Þórðardóttir, deildarstjóri, Kolviðarnesi
5. Harpa Jónsdóttir, bóndi, Hjarðarfelli 5. Halldór Sigurkarlsson, tamningamaður, Hrossholti
6. Kristján Þór Sigurvinsson, bóndi, Fáskrúðarbakka 6. Áslaug Sigvaldadóttir, grunnskólakennari, Syðra Lágafelli
7. Ásdís Ólöf Sigurðardóttir, tamningakona, Eiðhúsum 7. Guðbjörg Gunnarsdóttir, skólaliði, Laugargerði
8. Þorleifur Halldórsson, vélvirki, Þverá 8. Kristín Perla Sigurbjörnsdóttir, nemi, Minni Borg
9. Trausti Skúlason, bóndi, Syðra-Skógarnesi 9. Halla Sif Svansdóttir, nemi, Dalsmynni
10. Bjarni Alexandersson, búfræðingur og bóndi, Stakkhamri II 10. Svanur Guðmundsson, bóndi Dalsmynni