Ísafjörður 1914

Sigurður Stefánsson var þingmaður Ísafjarðarsýslu 1886-1900 og 1902. Kjörinn þingmaður fyrir Ísafjörð 1904 og endurkjörinn síðan. Magnús Torfason var þingmaður Rangárvallasýslu 1900-1901.

1914 Atkvæði Hlutfall
Sigurður Stefánsson, prestur 139 50,73% kjörinn
Magnús Torfason, sýslumaður 135 49,27%
Gild atkvæði samtals 274
Ógildir atkvæðaseðlar 8 2,84%
Greidd atkvæði samtals 282 83,68%
Á kjörskrá 337

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: