Grindavík 1974

Grindavík hlaut kaupstaðaréttindi . Sveitarstjórnarmönnum fjölgaði úr fimm í sjö. Í framboði voru listi Alþýðuflokks, listi Framsóknarflokks og vinstri manna og listi Sjálfstæðisflokks. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa, bætti við sig tveimur. Alþýðuflokkur og Framsóknarflokkur hlutu 2 bæjarfulltrúa hvor eins og áður.

Úrslit

Grindavík1974

1974 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 217 31,13% 2
Framsóknarfl.&vinstri m. 203 29,12% 2
Sjálfstæðisflokkur 277 39,74% 3
Samtals gild atkvæði 697 100,00% 7
Auðir og ógildir 10 1,41%
Samtals greidd atkvæði 707 91,46%
Á kjörskrá 773
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Dagbjartur Einarsson (D) 277
2. Svavar Árnason (A) 217
3. Bogi Hallgrímsson (B) 203
4. Sigurpáll Einarsson (D) 139
5. Jón Hólmgeirsson (A) 109
6. Helga Emilsdóttir (B) 102
7. Ólína Ragnarsdóttir (D) 92
Næstir inn vantar
Sigurður Ágústsson (A) 61
Guðmundur Finnsson (B) 75

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarmanna og vinstri manna D-listi Sjálfstæðisflokks
Svavar Árnason Bogi Hallgrímsson, Dagbjartur Einarsson, framkvæmdastjóri
Jón Hólmgeirsson Helga Emilsdóttir Sigurpáll Einarsson, iðnnemi
Sigurður Ágústsson Guðmundur Finnsson, skipstjóri Ólína Ragnarsdóttir, húsfrú
Bragi Guðráðsson Willard Ólafsson, Guðmundur Þorsteinsson, framkvæmdastjóri
Sigríður Sigurðardóttir Vilborg Guðjónsdóttir Guðmundur Kristjánsson, verkstjóri
Sigurður Gíslason Sigurður Sveinbjörnsson, útibússtjóri Pétur Antonsson, verkstjóri
Sigurrós Benediktsdóttir Rósa Þorsteinsdóttir, Eðvarð Júlíusson, skipstjóri
Helgi Hjartarson Kristinn Gamalíelsson, lögregluþjónn Sævar Óskarsson, vélstjóri
Tómas Þorvaldsson Kjartan Kristófersson Viðar Hjaltason, vélsmiður
Þórarinn Ólafsson Gylfi Halldórsson, verkstjóri Gestur Ragnarsson, bifreiðarstjóri
Guðbrandur Eiríksson Gísli Jónsson, útgerðarmaður Gunnar Magnússon
Hjalti Magnússon Inigbjörg Þórarinsdóttir Júlíus Daníelsson
Einar Kr. Einarsson Ólafur Sigurðsson Hafsteinn Sæmundsson
Kristinn Jónsson Bjarni Ágústsson, vélstjóri Jón Daníelsson

Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur
Dagbjartur Einarsson, framkvæmdastjóri
Sigurpáll Einarsson, iðnnemi
Ólína Ragnarsdóttir,
Þrír efstu voru öll með yfir 50%

Heimildir:Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvíss, Morgunblaðið 9.3.1974 og Vísir 16.5.1974.

 

%d bloggurum líkar þetta: