Forsetakosningar

Hér undir eru upplýsingar um forsetakosningar á Íslandi. Kjörtímabil forseta er fjögur ár. Næstu forsetakosningar verða haldnar laugardaginn 1. júní 2024.

Forsetakosningar 2020Guðni Th. Jóhannesson endurkjörinn.

Forsetakosningar 2016  Guðni Th. Jóhannesson kjörinn.

Forsetakosningar 2012 –  Ólafur Ragnar Grímsson endurkjörinn.

Forsetakosningar 2004Ólafur Ragnar Grímsson endurkjörinn. Endurkjörinn 2008 án mótframboðs.

Forsetakosningar 1996 Ólafur Ragnar Grímsson kjörinn. Endurkjörinn 2000 án mótframboðs.

Forsetakosningar 1988Vigdís Finnbogadóttir endurkjörin. Endurkjörin 1992  án mótframboðs.

Forsetakosningar 1980 Vigdís Finnbogadóttir kjörin. Endurkjörin 1984 án mótframboðs.

Forsetakosningar 1968Kristján Eldjárn kjörinn. Endurkjörinn 1972 og 1976 án mótframboðs.

Forsetakosningar 1952Ásgeir Ásgeirsson kjörinn. Endurkjörinn 1956, 1960 og 1964 án mótframboðs.

Forsetakosningar 1944Sveinn Björnsson kjörinn af Alþingi. Endurkjörinn1945 og 1949 án mótframboðs.