Eskifjörður 1962

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 hreppsnefndarmenn, bætti við sig einum. Framsóknarflokkur hlaut 2 hreppsnefndarmenn, bætti við sig einum. Alþýðubandalagið hlaut 2 hreppsnefndarmenn. Alþýðuflokkurinn hlaut engan mann kjörinn en hafði einn fyrir. Listi óháðra kjósenda sem hlaut 1 hreppsnefndarmann 1958 bauð ekki fram 1962.

Úrslit

1962 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 31 9,20% 0
Framsóknarflokkur 104 30,86% 2
Sjálfstæðisflokkur 110 32,64% 3
Alþýðubandalag 92 27,30% 2
Samtals gild atkvæði 337 100,00% 7
Ógildir seðlar og ógildir 19 5,34%
Samtals greidd atkvæði 356 83,57%
Á kjörskrá 426
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Guðmundur A. Auðbjörnsson (Sj.) 110
2. Ingvar Júlíusson (Fr.) 104
3. Jóhann Klausen (Abl.) 92
4. Ingólfur Fr. Hallgrímsson (Sj.) 55
5. Sigtryggur Hreggviðsson (Fr.) 52
6. Guðjón Bjarnason (Abl.) 46
7. Karl Símonarson (Sj.) 37
Næstir inn vantar
Steinn Jónsson (Alþ.) 7
Kristmann Jónsson (Fr.) 7
Alfreð Guðnason (Abl.) 19

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalag
Steinn Jónsson, skipstjóri Ingvar Júlíusson, verkamaður Guðmundur A. Auðbjörnsson, málari Jóhann Klausen, netagerðarmaður
Arnþór Jensen, verslunarmaður Sigtryggur Hreggviðsson, verslunarmaður Ingólfur Fr. Hallgrímsson, kaupmaður Guðjón Bjarnason, sjómaður
Vöggur Jónsson, stýrimaður Kristmann Jónsson, útgerðarmaður Karl Símonarson, skipasmiður Alfreð Guðnason, vélstjóri
Haraldur Halldórsson, bílstjóri Oddný Björgvinsdóttir, húsfreyja Herdís Hermóðsdóttir, húsfreyja Hilmar Bjarnason, skipstjóri
Charles Magnússon, bílstjóri Guðjón Gíslason, útgerðarmaður Árni Halldórsson, skipstjóri Guðjón Jónsson, kennari
Ari Hallgrímsson, vélstjóri Gunnar Hallgrímsson, verkstjóri Gunnar W. Steindórsson, skrifstofumaður Þórdís Einarsdóttir, húsmóðir
Magnús Bjanason, verkstjóri Valgeir Davíðsson, bílstjóri Ragnar Björnsson, trésmíðameistari Óskar Snædal, verkamaður
Ragnar Sigtryggsson, verslunarmaður Friðgeir Fr. Hallgrímsson Viggó Lofsson, verkamaður
Guðmundur Þórarinsson, verkamaður Jóhannes Steinsson Einar Snædal, verkamaður
Halldór Guðnason, verkamaður Kristján Guðmundsson Bjarki Gíslason, iðnnemi
Þorsteinn Thengs, bifreiðarstjóri Jón Arnfinnsson Kristján Bjarnason, sjómaður
Þorvaldur Guðmundsson, sjómaður Eiríkur Guðnason Jónatan Helgason, sjómaður
Hallgrímur Hallgrímsson, póstmaður Lárus Karlsson Bjarni Kristjánsson, verkamaður
Lúther Guðnason, oddviti Kristinn Júlíusson Guðmundur Stefánsson, verkamaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1962, Alþýðublaðið 5.5.1962, Austri 24.5.1962, Austurland 27.4.1962 og  Þjóðviljinn 3.5.1962.

%d bloggurum líkar þetta: