Ísafjörður 1952 (auka)

Aukakosningar vegna andláts Finns Jónssonar (Alþ.)

Hannibal Valdimarsson var landskjörinn þingmaður Norður Ísafjarðarsýslu 1946-1952.

Úrslit

1952 aukakosningar Atkvæði Hlutfall
Hannibal Valdimarsson, skólastjóri (Alþ.) 644 45,42% Kjörinn
Kjartan J. Jóhannsson, læknir (Sj.) 635 44,78%
Haukur Helgason, bankafulltrúi (Sós.) 79 5,57%
Jón A. Jóhannsson, yfirlögregluþjónn (Fr.) 60 4,23%
Gild atkvæði samtals 1.418 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 20 1,39%
Greidd atkvæði samtals 1.438 94,67%
Á kjörskrá 1.519

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: