Kópavogur 2018

Í kosningunum 2014 hlaut Sjálfstæðisflokkur 5 bæjarfulltrúa, Samfylkingin 2, Björt framtíð 2, Framsóknarflokkur 1 og Vinstrihreyfingin grænt framboð og félagshyggjufólk 1. Píratar, Dögun og umbótasinnar og Næstbesti flokkurinn og sundlaugarvinir fengu ekki kjörinn bæjarfulltrúa.

Í framboði voru B-listi Framsóknarflokks, C-listi Bjartrar framtíðar og Viðreisnar, D-listi Sjálfstæðisflokks, J-listi Sósíalistaflokks Íslands, K-listi Okkar Kópavogs, M-listi Miðflokksins, P-listi Pírata, S-listi Samfylkingar og V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs.

Sjálfstæðisflokkur hlaut 5 bæjarfulltrúa, BF Viðreisn 2, Samfylking 2, Framsóknarflokkur 1 og Píratar 1. Miðflokkinn vantaði 140 atkvæði til að ná inn manni og Vinstrihreyfinguna grænt framboð vantaði 163 atkvæði sem hefði verið á kostnað BF Viðreisnar. K-lista Okkar Kópavogs og Sósíalistaflokk Íslands vantaði mun meira til að ná inn.

Úrslit

Kópav

Atkv. % Fltr. Breyting
B-listi Framsóknarflokkur 1.295 8,17% 1 -3,59% 0
C-listi BF Viðreisn 2.144 13,53% 2 -1,68% 0
D-listi Sjálfstæðisflokkur 5.722 36,12% 5 -3,22% 0
J-listi Sósíalistaflokkur Íslands 507 3,20% 0 3,20% 0
K-listi Okkar Kópavogur 676 4,27% 0 4,27% 0
M-listi Miðflokkurinn 933 5,89% 0 5,89% 0
P-listi Píratar 1.080 6,82% 1 2,78% 1
S-listi Samfylking 2.575 16,25% 2 0,17% 0
V-listi Vinstri grænna 910 5,74% 0 -3,82% -1
T-listi Dögun o.fl. -0,83% 0
X-listi Næstbestifl.o.fl. -3,18% 0
Samtals 15.842 100,00% 11 0,00%
Auðir seðlar 443 2,71%
Ógildir seðlar 72 0,44%
Samtals greidd atkvæði 16.357 63,42%
Á kjörskrá 25.790

 

Kjörnir fulltrúar
1. Ármann Kr. Ólafsson (D) 5.722
2. Margrét Friðriksdóttir (D) 2.861
3. Pétur Hrafn Sigurðsson (S) 2.575
4. Theodóra Þorsteinsdóttir (C) 2.144
5. Karen Elísabet Halldórsdóttir (D) 1.907
6. Hjördís Ýr Johnson (D) 1.431
7. Birkir Jón Jónsson (B) 1.295
8. Bergljót Kristinsdóttir (S) 1.288
9. Guðmundur Gísli Geirdal (D) 1.144
10.Sigurbjörg Erla Egilsdóttir (P) 1.080
11.Einar Örn Þorvarðarson (C) 1.072
Næstir inn vantar
Geir Þorsteinsson (M) 140
Margrét Júlía Rafnsdóttir (V) 163
Ómar Stefánsson (K) 397
Arnþór Sigurðsson (J) 566
Elvar Páll Sigurðsson (S) 642
Jón Finnbogason (D) 711
Helga Hauksdóttir (B) 850
Hákon Helgi Leifsson (P) 1.065

Útstrikanir:

Sjálfstæðisflokkur: Ármann Kr. Ólafsson 179 útstrikanir, Margrét Friðriksdóttir 28 og Karen Halldórsdóttir 16.
Framsóknarflokkur: Birkir Jón Jónsson 14 útstrikanir.
BF Viðreisn: Theodóra Þorsteinsdóttir 12 útstrikanir.

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks C-listi Bjartar framtíðar og Viðreisnar
1. Birkir Jón Jónsson, bæjarfulltrúi og fv.alþingismaður 1. Theodóra S. Þorsteinsdóttir, form.bæjarráðs og lögfræðingur
2. Helga Hauksdóttir, lögfræðingur 2. Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri
3. Baldur Þór Baldvinsson, form.Félags eldri borgara 3. Ragnhildur Reynisdóttir, sölustjóri
4. Kristín Hermannsdóttir, hestatamningakona 4. Hreiðar Oddsson, grunnskólakennari
5. Sverrir Kári Karlsson, verkfræðingur 5. Ingibjörg Auður Guðmundsdóttir, verkefnastjóri
6. Helga María Hallgrímsdóttir, verkefnastjóri 6. Friðrik Sigurðsson, flugrekstrarfr.og fv.sveitarstjórnarm.Norðurþ.
7. Gunnar Sær Ragnarsson, háskólanemi 7. Margrét Ágústsdóttir, viðskiptastjóri
8. Björg Baldursdóttir, skólastjóri 8. Guðlaugur Þór Ingvason, sölumaður
9. Hjörtur Sveinsson, rafvirki 9. Auður Cela Sigrúnardóttir, verkefnastjóri
10.Ólöf Pálína Úlfarsdóttir, kennari 10.Andrés Pétursson, sérfræðingur
11.Sigurður H. Svavarsson, rekstrarstjóri 11.Soumia I. Georgsdóttir, viðskiptafræðingur
12.Sóley Ragnarsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra 12.Sigvaldi Einarsson, fjármálaráðgjafi
13.Jónas Þór, sagnfræðingur 13.Ingibjörg Ýr Jóhannsdóttir, lögregluþjónn
14.Guðrún S. Viggósdóttir, fv.deildarstjóri 14.Ólafur Árnason Klein, laganemi
15.Magnús Guðjónsson, framkvæmdastjóri 15.Valéria Kretovicová, hjúkrunarfræðingur
16.Dóra Georgsdóttir, eldri borgari 16.Elvar Bjarki Helgason, viðskiptafræðingur
17.Páll Marís Pálsson, háskólanemi 17.Fjóla Borg Svavarsdóttir, grunnskólakennari
18.Valdís Björk Guðmundsdóttir, háskólanemi 18. Kristinn Sverrisson, grunnskólakennari
19.Sigurbjörg Vilmundardóttir, leikskólastjóri 19.Sigríður Sía Þórðardóttir, tölvunarfræðingur
20.Kristinn Dagur Gissuarson, viðskiptafræðingur 20.Bergþór Skúlason, tölvunarfræðingur
21.Kristbjörg Þórisdóttir, sálfræðingur og varaþingmaður 21.Ragnheiður Bóasdóttir, sérfræðingur
22.Willum Þór Þórsson, alþingismaður 22.Theódór Júlíusson, leikari
D-listi Sjálfstæðisflokks J-listi Sósíalistaflokks Íslands
1. Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri 1. Arnþór Sigurðsson, kjötiðnaðarmaður, forritari og stjórnarmaður í VR
2. Margrét Friðriksdótir, forseti bæjarstjórar og skólameistari 2. María Pétursdóttir, myndlistarmaður, kennari og öryrki
3. Karen Elísabet Halldórsdóttir, bæjarfulltrúi 3. Rúnar Einarsson, afgreiðslumaður
4. Hjördís Ýr Johnson, bæjarfulltrúi 4. Hildigunnur Þórsdóttir Saari, nemi
5. Guðmundur Gísli Geirdal, bæjarfulltrúi og sjómaður 5. Alexey Matveev, skólaliði
6. Jón Finnbogason, varabæjarfulltrúi og lögmaður 6. Ásdís Helga Jóhannesdóttir, kennari
7. Andri Steinn Hilmarsson, blaðamaður og nemi 7. Eiríkur Aðalsteinsson, afgreiðslumaður
8. Júlíus Hafstein, fv.skrifstofustjóri 8. Edda Jóhannsdóttir, blaðamaður og öryrki
9. Halla Karí Hjaltested, framkvæmdastjóri 9. Lucyna Dybka, vinnur við aðhlynningu
10. Davíð Snær Jónsson, nemi og grafískur miðlari 10.Elísabet Viðarsdóttir, stuðningsfulltrúi
11. Bergþóra Þórhallsdóttir, deildarstjóri 11.Ágúst V. Jóhannesson, matreiðslumaður
12. Sigríður Kristjánsdóttir, skipulagsfræðingur 12.Sólveig María Þorláksdóttir, skrifstofumaður
13. Kristinn Þór Ingvason, kerfisstjóri 13.Helga Hólmfríðardóttir, læknaritari og öryrki
14. Signý S. Skúladóttir, sölu- og markaðsstjóri 14.Ali Conteh, aðstoðarkokkur
15. Kristínn Örn Sigurðsson, nemi 15.Baldvin Björgvinsson, framhaldsskólakennari
16. Valdís Gunnarsdóttir, ráðgjafi 16.Helga Guðmundsdóttir, ritari
17. Jón Haukur Ingvason, framkvæmdastjóri 17.Kolbrún Valvesdóttir, verkakona
18. Óli M. Lúðvíksson, skrifstofustjóri 18.Ída Valsdóttir, afgreiðslukona
19. Hannes Þórður Þorvaldsson, lyfjafræðingur 19.Magnea Hildur Jónsdóttir, stuðningsfulltrúi
20. Lárus Axel Sigurjónsson, sölumaður 20.Össur Ingi Jónsson, forritari
21. Stefán S. Konráðsson, framkvæmdastjóri 21.Jón Baldursson, smiður og eftirlaunamaður
22. Sigurrós Þorgrímsdóttir, stjórnsýslufræðingur 22.Gaura. Ellingsen, heimspekingur
K-listi Okkar Kópavogs M-listi Miðflokksins
1. Ómar Stefánsson, forstöðumaður og fv.bæjarfulltrúi 1. Geir Þorsteinsson, sjálfstætt starfandi
2. Rebekka Þurý Pétursdóttir, framhaldsskólanemi 2. Jakobína Agnes Valsdóttir, hrossaræktandi
3. Hlynur Helgason, alþjóðahagfræðingur 3. Helgi Fannar Valgeirsson, matreiðslumaður
4. Valgerður María Gunnarsdóttir, verslunarstjóri 4. Una María Óskarsdóttir, varaþingmaður
5. Guðjón Már Sveinsson, þjónustufulltrúi 5. Benedikt Ernir Stefánsson, viðskiptafræðingur
6. Katrín Helga Reynisdóttir, framkvæmdastjóri 6. Kolbrún Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri
7.Jóna Guðrún Kristinsdóttir, viðskiptafræðingur 7. Júlíus Björn Þórhallsson, flugstjóri
8. Kristján Mattíasson, eðlsiefnafræðingur 8. Guðmundur V. Bílddal Gunnarsson, kjötiðnaðarmaður
9. Oddný Jónsdóttir, félagsráðgjafi 9. Valsteinn Stefánsson, rafveituvirki
10. Auðunn Jónsson, hópstjóri 10.Haukur Valgeir Magnússon, matreiðslumeistari
11.Helga Sæunn Árnadóttir, listamaður og hönnuður 11.Sigurjón Heiðar Emilsson, sjómaður
12.Aron Gauti Óskarsson, hátækniverkfræðinemi 12.Aðalbjörg Einarsdóttir, vinnur á tannlæknastofu
13.Ragnheiður Ólafsdóttir, vaktstjóri 13.Ólafur Friðriksson, bílstjóri
14.Haukur Valdimarsson, tæknimaður 14.Ragnheiður Brynjólfsdóttir, húsmóðir
15.Synthiah Abwao Gaede, flugfreyja 15.Jón Pálmi Pálmason, vélstjóri
16.Böðvar Guðmundsson, bifreiðasmiður 16.Svana Guðjónsdóttir, húsmóðir
17.Jóhanna Selma Sigurðardóttir, starfsmaður íþróttahúss 17.Þóra Kristín Hauksdóttir, kennari
18.Hinrik Ingi Guðbjargarson, matreiðslumaður og sölustjóri 18.Sroyfa Janngam, þerna
19.Sunneva Jónsdóttir, sjúkraliði 19.Björn Ingólfsson, verslunarmaður
20.Hrafnkell Freyr Ágústsson, emi 20.Júlíanna Sóley Gunnarsdóttir, bókari
21.Anna Þórdís Bjarnadóttir, fv.kennari 21.Edda Valsdóttir, leikskólastjóri
22.Stefán Ragnar Jónsson, hárskeri 22.Einar Baldursson, kennari
P-listi Pírata S-listi Samfylkingarinnar
1. Sigurbjörg Erla Egilsdóttir, sálfræðingur 1. Pétur Hrafn Sigurðsson, bæjarfulltrúi og deildarstjóri
2. Hákon Helgi Leifsson, þjónustu- og sölufulltrúi 2. Bergljót Kristinsdóttir, framkvæmdastjóri
3. Ásmundur Guðjónsson, forritari 3. Elvar Páll Sigurðsson, markaðsráðgjafi
4. Ragnheiður Rut Reynisdóttir, leikskólaleiðbeinandi 4. Donata H. Bukowska, ráðgjafi
5. Matthías Hjartarson, háskólanemi 5. Sigurlaug Kristín Sævarsdóttir, vörustjóri
6. Inga Dóra Guðmundsdóttir, grafískur hönnuður 6. Steini Þorvaldsson, fjármálastjóri
7. Sophie Marie Schoonjahs, tónlistarkennar 7. Erlendur Geirdal, tæknifræðingur
8. Arnfinnur Finnbjörnsson, rafvirki og tæknimaður 8. Guðrún Anra Kristjánsdóttir, markaðsstjóri
9. Óskar Freyr Hinriksson, leiðbeinandi 9. Tómas Þór Tómasson, sagnfræðingur
10.Sigurður Erlendsson, kerfisstjóri 10.Þóra Marteinsdóttir, tónlistarkennari
11.Bjartur Thorlacius, nemi 11.Sigurður M. Grétarsson, sérfræðingur
12.Halldóra Hallfreðsdóttir, eldri borgari 12.Hlín Bjarnadóttir, sjúkraþjálfari
13.Hans Benjamínsson, MBA 13.Steingrímur Steingrímsson, verktaki
14.Benjamín Hansson, vélfræðingur 14.Róbert Gíslason, nemi
15.Geir Guðmundsson, verkfræðingur og verkefnastjóri 15.Valgerður Helgadóttir, deildarstjóri
16.Elísabet María Guðmundsdóttir, klæðskeri 16.Jóhann Ágúst Hansen, listmunasali
17.Óttar Helgi Einarsson, tölvunarfræðingur 17. Jóna Björg Gísladóttir, markaðsstjóri
18.Ingunn Alexandersdóttir, nemi 18. Magnús Norðdahl, lögfræðingur
19.Ólafur Egill Ólafsson, rafeindavirki 19. Margrét Tryggvadóttir, fv.alþingismaður og rithöfundur
20.Bogi Brimir Árnason, heilbrigðisverkfræðingur 20. Skafti Þ. Halldórsson, deildarstjóri
21.Heiða Björk Sturludótir, kennari 21. Rannveig Guðmundsdóttir, fv.alþingismaður og ráðherra
22.Egill Bjarnason, vélfræðingur 22. Sigríður Richardsdóttir, bæjarfulltrúi og listrænn stjórnandi
V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs
1. Margrét Júlía Rafnsdóttir, bæjarfulltrúi og umhverfisfræðingur 12.Margrét S. Sigurbjörnsdóttir, kennari
2. Amid Derayat, fiskifræðingur 13.Einar Ólafsson, rithöfundur og fv.bókvörður
3. Rósa Björg Þorsteinsdóttir, kennari 14.Mohammed Omer Ibrahim, jarðfræðingur
4. Pétur Fannberg Víglundsson, verslunarstjóri 15.Helga Margrét Reinhardsdóttir, skjalavörður
5. Ásta Kristín Guðmundsdóttir, félagsráðgjafi 16.Signý Þórðardóttir, þroskaþjálfi
6. Hreggviður Norðdahl, jarðfræðingur 17.Gísli Baldvinsson, kennari og stjórnmálafræðingur
7. Bragi Þór Thoroddsen, lögfræðingur 18.Gísli Skarphéðinsson, fv.skipstjóri
8. Helgi Hrafn Ólafsson, íþróttafræðingur 19.Þuríður Backman, fv.alþingismaður
9. Anna Þorsteinsdóttir, landvörður og leiðsögumaður 20.Þóra Elva Björnsson, setjari
10.Guðrún Ágústa Ágústsdóttir, uppeldis- og menntunarfræðingur 21.Steinar Lúðvíksson, eldri borgari
11.Rakel Ýr Ísaksen, sérkennslustjóri 22.Ólafur Þór Gunnarsson, læknir og alþingismaður

Prófkjör:

Píratar
1. Sigurbjörg Erla Egilsdóttir
2. Hákon Helgi Leifsson
3. Ásmundur Alma Guðjónsson
4. Ragnheiður Rut Einarsdóttir
5. Matthías Hjartarson
Atkvæði greiddu 208

 

%d bloggurum líkar þetta: