Húnavatnssýsla 1916

Þórarinn Jónsson sem féll 1914 náði kjöri aftur. Hann var konungkjörinn þingmaður 1905-1908 og þingmaður Húnvetninga 1911-1913. Guðmundur Ólafsson var þingmaður Húnavatnssýslu frá 1914. Guðmundur Hannesson sem einnig var kjörinn 1914 féll.

1916 Atkvæði Hlutfall
Þórarinn Jónsson, hreppstjóri, (Heim) 301 60,32% kjörinn
Guðmundur Ólafsson, bóndi (Bænd) 269 53,91% kjörinn
Guðmundur Hannesson, prófessor (Sj.l) 240 48,10%
Jón Hannesson, bóndi (Heim) 188 37,68%
998
Gild atkvæði samtals 499
Ógildir atkvæðaseðlar 30 5,67%
Greidd atkvæði samtals 529 38,42%
Á kjörskrá 1.377

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.