Akrahreppur 1962

Í framboði voru listar Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks. Framsóknarflokkurinn hélt 3 hreppsnefndarmönnum og hreinum meirihluta í hreppsnefnd en Sjálfstæðisflokkur 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

1962 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 104 59,77% 3
Sjálfstæðisflokkur 70 40,23% 2
Samtals gild atkvæði 174 100,00% 5
Auðir og ógildir 2 1,14%
Samtals greidd atkvæði 176 85,85%
Á kjörskrá 205
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Jóhann L. Jóhannesson (Fr.) 104
2. Magnús Gíslason (Sj.) 70
3. Björn Sigurðsson (Fr.) 52
4. Árni Bjarnason (Sj.) 35
5. Konráð Gíslason (Fr.) 35
Næstur inn  vantar
(Sj.) 35

Framboðslistar

B-listi Framsóknarmanna D-listi Sjálfstæðismanna
Jóhann L. Jóhannesson, Silfrastöðum Magnús Gíslason, Vöglum
Björn Sigurðsson, Stóru-Ökrum Árni Bjarnason, Uppsölum
Konráð Gíslason, Frostastöðum

Heimild: Morgunblaðið 27.6.1962.