Vestur Skaftafellssýsla 1953

Jón Kjartansson var þingmaður Vestur Skaftafellssýslu 1923-1927 og frá 1953. Jón Gíslason var þingmaður Vestur Skaftafellssýslu 1947-1953.

Úrslit

1953 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Jón Kjartansson, sýslumaður (Sj.) 398 10 408 48,57% Kjörinn
Jón Gíslason, bóndi (Fr.) 372 7 379 45,12%
Runólfur Björnsson, verkamaður (Sós.) 26 26 3,10%
Björn Sigfússon, háskólabókavörður (Þj.) 20 20 2,38%
Landslisti Alþýðuflokks 5 5 0,60%
Landslisti Lýðveldisflokks 2 2 0,24%
Gild atkvæði samtals 816 24 840 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 13 1,46%
Greidd atkvæði samtals 853 95,63%
Á kjörskrá 892

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: