Dyrhólahreppur 1978

Í framboði voru listi Vinstri mann og listi Sjálfstæðisflokks. Hlutföll milli listanna voru óbreytt. Listi vinstri manna hlaut 4 hreppsnefndarmenn og Sjálfstæðisflokkur 1.

Úrslit

Dyrhóla1978

1978 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur 30 31,25% 1
Vinstri menn 66 68,75% 4
Samtals greidd atkvæði 96 100,00% 5
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Björgvin Salómonsson (H) 66
2. Óskar Jóhannesson (H) 33
3. Sigþór Sigurðsson (D) 30
4. Eyjólfur Sigurjónsson (H) 22
5. Guðmundur Elíasson (H) 17
Næstur inn vantar
2. maður á D-lista 4

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks H-listi vinstri manna
Sigþór Sigurðsson, símaverkstjóri Björgvin Salómonsson, skólastjóri
Óskar Jóhannesson, bóndi, Ási
Eyjólfur Sigurjónsson, bóndi, Pétursey
Guðmundur Elíasson, bóndi, Pétursey

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Morgunblaðið 24.6.1978 og Tíminn 29.6.1978.

%d bloggurum líkar þetta: