Kaldrananeshreppur 1958

Í framboði voru Bændalisti og listi Verkalýðssinna. Bændalistinn hlaut 3 hreppsnefndarmenn og listi Verkalýðssinna 2.

Úrslit

1958 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Bændalisti 78 58,21% 3
Verkalýðssinnar 56 41,79% 2
Samtals gild atkvæði 134 100,00% 5

Upplýsingar um fjölda á kjörskrá, auða seðla og ógilda vantar.

Framboðslistar

vantar.

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands

%d bloggurum líkar þetta: