Strandasýsla 1914

Magnús Pétursson felldi Guðjón Guðlaugsson sem kjörinn var 1911. Guðjón var þingmaður Strandasýslu 1892-1908 og 1911-1913.

1914 Atkvæði Hlutfall
Magnús Pétursson, héraðslæknir 110 59,14% kjörinn
Guðjón Guðlaugsson, kaupfélagsstjóri 76 40,86%
Gild atkvæði samtals 186
Ógildir atkvæðaseðlar 6 3,13%
Greidd atkvæði samtals 192 88,07%
Á kjörskrá 218

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

%d bloggurum líkar þetta: