Bláskógabyggð 2010

Sveitarstjórnarkosningar 2010

Í framboði voru T-listi Tímamóta og Þ-listi áhugafólks um sveitarstjórnarmál í Bláskógabyggð. Sömu listar voru í kjöri 2006.

Úrslit urðu þau að T-listinn vann einn sveitarstjórnarmann af Þ-lista og fékk 4 sveitarstjórnarmenn en Þ-listi 3. Meirihlutaskipti urðu því í sveitarfélaginu.

Úrslit 2010 og 2006

Úrslit 2010 Mismunur Úrslit 2006
Atkvæði Fltr. % Fltr. % Fltr. %
T-listi 306 4 61,08% 1 20,30% 3 40,78%
Þ-listi 195 3 38,92% -1 -20,30% 4 59,22%
501 7 100,00% 7 100,00%
Auðir 13 2,48%
Ógildir 10 1,91%
Greidd 524 82,00%
Kjörskrá 639
Sveitarstjórnarfulltrúar
1. Helgi Kjartansson (T) 306
2. Margeir Ingólfsson (Þ) 195
3. Jóhannes Sveinbjörnsson (T) 153
4. Valgerður Sævarsdóttir (T) 102
5. Smári Stefánsson (Þ) 98
6. Drífa Kristjánsdóttir (T) 77
7. Sigurlína Kristinsdóttir (Þ) 65
 Næstur inn:
vantar
Kjartan Lárusson (T) 20

Framboðslistar:

T-listi Tímamóta

1 Helgi Kjartansson Dalbraut 2 íþróttakennari
2 Jóhannes Sveinbjörnsson Heiðarbæ Bóndi
3 Valgerður Sævarsdóttir Garði Bókasafnsfræðingur
4 Drífa Kristjánsdóttir Torfastöðum Kennari
5 Kjartan Lársusson Austurey 1 Sauðfjárbóndi
6 Ingibjörg Sigurjónsdóttir Syðri Reykjum 3 Garðyrkjumaður
7 Lára Hreinsdóttir Hverabraut 8 Kennari
8 Sigrún Elva Reynisdóttir Engi Garðyrkjumaður
9 Pálmi Hilmarsson Skólatúni 6 Umsjónarmaður
10 Svava Kristjánsdóttir Bjarkarbraut 12 Veitinarstarfsmaður
11 Jón Þór Ragnarsson Lindarbraut 11 Bifvélavirki
12 Eyvindur Magnús Jónasson Kjóastöðum 1 Bóndi
13 Halldór Kristjánsson Stíflisdal Bóndi
14 Gunnar Invarsson Efri- Reykjum Bóndi

Þ-listi Áhugafólks um sveitarstjórnarmál í Bláskógabyggð

1 Margeir Ingólfsson Brú Oddviti
2 Smári Stefánsson Háholti 2C Aðjunkt við HÍ
3 Sigurlína Kristinsdóttir Bjarkarbraut 17 Kennari
4 Þórarinn Þorfinnsson Spóastöðum Bóndi
5 Kristín I Haraldsdóttir Hrísholti 10 Leikskólakennari
6 Jens Pétur Jóhannsson Laugarási 1 Rafvirki
7 Rósa B Jónsdóttir Mjóanesi Bóndi
8 Axel Sæland Sólbraut 5 Kennari og garðyrkjubóndi
9 Brynjar S Sigurðsson Heiði Bóndi
10 Jón Harry Njarðarsson Brattholti Framkvæmdastjóri
11 Sigurlaug Angantýsdóttir Heiðmörk Kennari
12 Auðunn Árnason Böðmóðstöðum Garðyrkjubóndi
13 Hólmfríður Ingólfsdóttir Holtagötu 15a Framkvæmdastjóri
14 Snæbjörn Sigurðsson Efstadal 2 Vélvirki og bóndi

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og kosningavefur Innanríkisráðuneytisins.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: