Fljótsdalshérað 2004

Sveitarfélagið Fljótsdalshérað varð til með sameiningu Austur-Héraðs, Fellahrepps og Norður-Héraðs.

Í framboði voru listar Áhugafólks um sveitarstjórnarmál, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Héraðslista félagshyggjufólks. Héraðslisti hlaut 4 sveitarstjórnarmenn, Sjálfstæðisflokkur 3, Framsóknarflokkur 3 og Áhugafólk um sveitarstjórnarmál 1.

Úrslit

Fljótsdalshérað

2004 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 358 26,90% 3
Sjálfstæðisflokkur 393 29,53% 3
Héraðslisti félagshyggjufólks 417 31,33% 4
Áhugafólk um sveitarstjórnarmál 163 12,25% 1
Samtals gild atkvæði 1.331 100,00% 11
Auðir seðlar og ógildir 79 0,35%
Samtals greidd atkvæði 1.410 80,80%
Á kjörskrá 2.124
Kjörnir sveitarstjórnarmenn
1. Skúli Björnsson (L) 417
2. Soffía Lárusdóttir (D) 393
3. Björn Á. Ólafsson (B) 358
4. Anna Guðný Árnadóttir (L) 209
5. Ágústa Björnsdóttir (D) 197
6. Þorvaldur P. Hjarðar (B) 179
7. Guðgeir Ragnarsson (Á) 163
8. Ásmundur Þórarinsson (L) 139
9. Hrafnkell Elísson (D) 131
10. Anna H. Bragadóttir (B) 119
11. 4. maður L-lista 104
Næstir inn vantar
4. maður D-lista 25
Sigurður Grétarsson (Á) 46
Þráinn Sigvaldason (B) 60

Tölur fyrir 2002 eru ekki alveg sambærilegar þar sem að tölur úr Fellahreppi og Austur-Héraði eru notaðar til samanburðar.

Framboðslistar

Á-listi Áhugafólks um sveitarstjórnarmál B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks L-listi Héraðslista félagshyggjufólks
Guðgeir Ragnarsson Björn Á. Ólafsson, skógarbóndi og bæjarfulltrúi Soffía Lárusdóttir Skúli Björnsson
Sigurður Grétarsson Þorvaldur P. Hjarðar, vélfræðingur og oddviti Ágústa Björnsdóttir Anna Guðný Árnadóttir
Gunnar Jónsson Anna H. Bragadóttir, bóndi Hrafnkell Elísson Ásmundur Þórarinsson
vantar 4.-22. sæti Þráinn Sigvaldason, forstöðumaður vantar 4.-22. sæti vantar 4.-22. sæti
Katrín Ásgrímsdóttir, framkvæmdastjóri
vantar 6. -22. sæti

Heimildir: Morgunblaðið 24.9.2004, 27.9.2004 og 18.10.2004.

%d bloggurum líkar þetta: