Fljótsdalshérað 2004

Sveitarfélagið Fljótsdalshérað varð til með sameiningu Austur-Héraðs, Fellahrepps og Norður-Héraðs.

Í framboði voru listar Áhugafólks um sveitarstjórnarmál, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Héraðslista félagshyggjufólks. Héraðslisti hlaut 4 sveitarstjórnarmenn, Sjálfstæðisflokkur 3, Framsóknarflokkur 3 og Áhugafólk um sveitarstjórnarmál 1.

Úrslit

Fljótsdalshérað

2004 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 358 26,90% 3
Sjálfstæðisflokkur 393 29,53% 3
Héraðslisti félagshyggjufólks 417 31,33% 4
Áhugafólk um sveitarstjórnarmál 163 12,25% 1
Samtals gild atkvæði 1.331 100,00% 11
Auðir seðlar og ógildir 79 0,35%
Samtals greidd atkvæði 1.410 80,80%
Á kjörskrá 2.124
Kjörnir sveitarstjórnarmenn
1. Skúli Björnsson (L) 417
2. Soffía Lárusdóttir (D) 393
3. Björn Á. Ólafsson (B) 358
4. Anna Guðný Árnadóttir (L) 209
5. Ágústa Björnsdóttir (D) 197
6. Þorvaldur P. Hjarðar (B) 179
7. Guðgeir Ragnarsson (Á) 163
8. Ásmundur Þórarinsson (L) 139
9. Hrafnkell Elísson (D) 131
10. Anna H. Bragadóttir (B) 119
11. Baldur Pálsson (L) 104
Næstir inn vantar
Guðrún R. Einarsdóttir (D) 25
Sigurður Grétarsson (Á) 46
Þráinn Sigvaldason (B) 60

Tölur fyrir 2002 eru ekki alveg sambærilegar þar sem að tölur úr Fellahreppi og Austur-Héraði eru notaðar til samanburðar.

Framboðslistar:

Á-listi Áhugafólks um sveitarstjórnarmál B-listi Framsóknarflokks
Guðgeir Ragnarsson, bóndi, Torfastöðum Björn Á. Ólafsson, skógarbóndi og bæjarfulltrúi, Egilsstöðum
Sigurður Grétarsson, tæknifræðingur Fellabæ Þorvaldur P. Hjarðar, vélfræðingur og oddviti, Fellabæ
Gunnar Jónsson, bóndi, Egilsstöðum 5 Anna H. Bragadóttir, bóndi, Flúðum
Guðríður Guðmundsdóttir, öryggisfulltrúi, Fossgerði Þráinn Sigvaldason, forstöðumaður, Fellabæ
Soffía Sigurjónsdóttir, húsmóðir, Fellabæ Katrín Ásgrímsdóttir, framkvæmdastjóri, Kaldá
Sigvaldi H. Ragnarsson, bóndi, Hákonarstöðum Gunnhildur Ingvarsdóttir, prentsmiður Egilsstöðum
Kristín Arna Sigurðardóttir, nemi, Fellabæ Páll Sigvaldason, framkvæmdastjóri, Fellabæ
Jóhann Gísli Jóhannsson, bóndi, Breiðavaði Unnur Inga Daðsdóttir, rekstrarfræðingur, Egilsstöðum
Gylfi Hallgeirsson, húsasmíðameistari, Hallgeirsstöðum Sigurbjörn Snæþórsson, bóndi, Gilsárteigi 2
Sigurður Aðalsteinsson, leiðsögumaður, Vaðbrekku Helga E. Erlendsdóttir, kennari, Brúarási
Jón I. Arngrímsson, rafvirki, Fellabæ Magnús Karlsson, bóndi, Hallbjarnarstöðum
aðeins 11 nöfn voru á listanum Guðmunda Vala Jónasdóttir, leikskólastjóri, Egilsstöðum
Sigurrós Sigurðardóttir, leiðbeinandi, Hofi 1
Gunnar Þór Sigbjörnsson, þjónustustjóri, Egilsstöðum
Sveinn Hallgrímsson, byggingarfræðingur, Egilsstöðum
Vernharður Vilhjálmsson, bóndi, Möðrudal
Ásdís Sigurjónsdóttir, iðjuþjálfi, Egilsstöðum
Sólveig Pálsdóttir, verslunarmaður, Hreiðarsstöðum
Sunna Þórarinsdóttir, verkakona, Másseli
Unnar Elísson, framkvæmdastjóri, Egilsstöðum
Gunnar Á. Guttormsson, bóndi, Litla-Bakka
Þorsteinn Sveinsson, fv.kaupfélagsstjóri, Miðhúsaseli
D-listi Sjálfstæðisflokks L-listi Héraðslista félagshyggjufólks
Soffía Lárusdóttir, framkvæmdastjóri, Egilsstöðum Skúli Björnsson, aðstoðarskógarvörður, Hallormsstað
Ágústa Björnsdóttir, skrifsstofustjóri, Egilsstöðum Anna Guðný Árnadóttir, hjúkrunarfræðingur, Fellabæ
Hrafnkell Elísson, framleiðslustjóri, Fellabæ Ásmundur Þórarinsson, skógarbóndi, Vífilsstöðum
Guðrún R. Einarsdóttir, bóndi, Skjöldólfsstöðum Baldur Pálsson, slökkviliðsstjóri, Fellabæ
Guðmundur Sveinsson Kröyer, jarðfræðingur, Egilsstöðum Edda E. Egilsdóttir, skrifstofustjóri, Fellabæ
Arnór Benediktsson, bóndi, Hvanná Sigurður Ragnarsson, skrifstofumaður, Egilsstöðum
Ingibjörg Aðalsteinsdóttir, starfsmaður HSA, Fellabæ Margrét Árnadóttir, bóndi, Hallfreðarstöðum
Helgi Sigurðsson, tannlæknir, Egilsstöðum Þorsteinn Bergsson, bóndi, Unaósi
Jónas Þór Jóhannsson, sveitarstjóri, Hallgeirsstöðum Ruth Magnúsdóttir, kennsluráðgjafi, Egilsstöðum
Þráinn Lárusson, skólastjóri, Fellabæ Þorbjörn Rúnarsson, áfangastjóri, Egilsstöðum
Þórhallur Borgarsson, smiður, Egilsstöðum Margrét Hákonardóttir, leikskólastjóri, Brúarási
Þorsteinn Guðmundsson, bóndi, Ketilsstöðum Sigfús Ingi Víkingsson, trésmiður, Skógargerði
Benedikt Hrafnkelsson, bóndi, Hallgeirsstöðum Jónína Rósa Guðmundsdóttir, menntaskólakennari, Egilsstöðum
Hrafnkell Guðjónsson, rafverktaki, Rauðalæk Guðmundur Ólason, bóndi, Hrólfsstöðum
Kjartan Einarsson, tæknistjóri, Egilsstöðum Íris Lind Sævarsdóttir, starfsmaður FNA, Egilsstöðum
Guðjón Sigmundson, framkvæmdastjóri, Egilsstöðum Árni Ólason, íþróttakennari, Egilsstöðum
Hlynur Sturla Hrollaugsson, bóndi, Hofi Lilja Björk Finnbogadóttir, leikskólastjóri, Þorvaldsstöðum
Þór Þorfinnsson, skógarvörður, Hallormsstað Einar Örn Guðsteinsson, vélamaður, Teigabóli
Fjóla M. Hrafnkelsdóttir, rekstrarfræðingur, Egilsstöðum Kristín Björnsdóttir, form.VFA, Egilsstöðum
Dagný Sigurðardóttir, póstagreiðslumaður, Egilsstöðum Jón Bjarki Stefánsson, verkamaður, Fellabæ
Vilhjálmur Þ. Snædal, bóndi, Skjöldólfsstöðum Bryndís Skúladóttir, leikskólakennari, Egilsstöðum
Þráinn Jónsson, framkvæmdastjóri, Fellabæ Sævar Sigbjarnarson, bóndi, Rauðholti

Heimildir: Austurglugginn 30.9.2004, 14.10.2004, Morgunblaðið 24.9.2004, 27.9.2004 og 18.10.2004.