Reykjavík 1983

Sjálfstæðisflokkur: Albert Guðmundsson var þingmaður Reykjavíkur frá 1974. Friðrik Sophusson var þingmaður Reykjavíkur landskjörinn frá 1978-1979 og kjördæmakjörinn frá 1979. Birgir Ísleifur Gunnarsson var þingmaður Reykjavíkur frá 1979. Ellert B. Schram var þingmaður Reykjavíkur landskjörinn 1971-1974, þingmaður Reykjavíkur kjördæmakjörinn 1974-1979 og frá 1983. Ragnhildur Helgadóttir var þingmaður Reykjavíkur 1956-1963, 1971-1979 og frá 1983. Pétur Sigurðsson var þingmaður Reykjavíkur frá 1959(okt.)-1978, þingmaður Reykjavíkur landskjörinn frá 1979-1983 og kjördæmakjörinn frá 1983.

Alþýðubandalag: Svavar Gestsson var þingmaður Reykjavíkur frá 1978. Guðmundur J. Guðmundsson var þingmaður Reykjavíkur frá 1979.  Guðrún Helgadóttir var þingmaður Reykjavíkur landskjörin frá 1979.

Alþýðuflokkur: Jón Baldvin Hannibalsson var þingmaður Reykjavíkur frá 1982. Jón Baldvin var í 6. sæti hjá Alþýðubandalaginu í borgarstjórnarkosningunum 1966. Jóhanna Sigurðardóttir var þingmaður Reykjavíkur frá 1978-1979 og þingmaður Reykjavíkur landskjörin frá 1979.

Framsóknarflokkur: Ólafur Jóhannesson var þingmaður Skagafjarðarsýslu frá 1959(júní)-1959(okt.), Norðurlands vestra frá 1959(okt.)-1979 og Reykjavíkur frá 1979.

Bandalag Jafnaðarmanna:  Vilmundur Gylfason var þingmaður Reykjavíkur 1978-1983, kjörinn fyrir Alþýðuflokk og frá 1983 kjörinn fyrir Bandalag Jafnaðarmanna. Kristín S. Kvaran var þingmaður Reykjavíkur landskjörin frá 1983.

Samtök um kvennalista: Sigríður Dúna Kristmundsdóttir var þingmaður Reykjavíkur frá 1983. Guðrún Agnarsdóttir var þingmaður Reykjavíkur landskjörin frá 1983.

Fv.þingmenn: Geir Hallgrímsson var þingmaður Reykjavíkur frá 1970-1983. Guðmundur H. Garðarsson var þingmaður Reykjavíkur landskjörinn frá 1974-1978. Ólafur Ragnar Grímsson var þingmaður Reykjavíkur landskjörinn 1978-1979 og kjördæmakjörinn 1979-1983. Ólafur leiddi lista Samtaka Frjálslyndra og vinstri manna á Austurlandi 1974. Bjarni Guðnason, í 3. ssæti á lista Alþýðuflokksins, var þingmaður Reykjavíkur landskjörinn 1971-1974 fyrir Samtök Frjálslyndra og vinstri manna.

Auður Auðuns var þingmaður Reykjavíkur 1959(okt.)-1974. Jón Þorsteinsson var þingmaður Norðurlands vestra landskjörinn 1959(okt.)-1971. Eggert G. Þorsteinsson var þingmaður Seyðisfjarðar landskjörinn 1953-1956, þingmaður Reykjavíkur 1957-1959(júní) og 1959(okt.)-1978, landskjörinn þingmaður Reykjavíkur 1959(júní)-1959(okt.). Rannveig Þorsteinsdóttir var þingmaður Framsóknarflokks 1949-1953.  Einar Olgeirsson var þingmaður Reykjavíkur frá 1937-1967.

Flokkabreytingar: Ásta R. Jóhannesdóttir í 5.sæti á lista Framsóknarflokksins var í 19. sæti á lista Alþýðubandalagsins 1978 og  í 3. sæti á lista Framboðsflokksins 1971. Bolli Héðinsson í 5. sæti á lista Framsóknarflokks var í 12. sæti á lista Frjálslynda flokksins í borgarstjórnarkosningunum 1974. Álfheiður Ingadóttir í 8. sæti Alþýðubandalagsins var í 5. sæti á lista Framboðsflokksins í Reykjaneskjördæmi 1971. Þórhildur Þorleifsdóttir í 4. sæti Samtaka um kvennalista var í 8. sæti á lista Alþýðubandalagsins í Norðurlandi eystra 1974. Ágúst Einarsson lenti í 4. sæti í prófkjöri Alþýðuflokksins og tók ekki sæti en var í 17. sæti á lista Bandalags Jafnaðarmanna var áður í 2. sæti á lista Alþýðuflokksins á Suðurlandi 1978 og 1979. Steinunn Finnbogadóttir sem lenti í 6. sæti í prófkjöri Framsóknarflokksins og tók ekki sæti á lista flokksins var borgarfulltrúi Samtaka Frjálslyndra og vinstri manna 1970-1974 og í efsta sæti á lista Samtaka Frjálslyndra og vinstri manna í Reykjanesi 1978. Sigurjón Þorbergsson í í 15. sæti á lista Bandalags Jafnaðarmanna var í 15. sæti á lista Frjálslynda flokksins við borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík 1974, í 5. sæti á lista Alþýðubandalagsins í Reykjavík 1967 og í 17. sæti á lista Þjóðvarnarflokksins 1959(okt.)

Prófkjör voru hjá Alþýðuflokki og Sjálfstæðisflokki, forval hjá Alþýðubandalagi og kosning á kjördæmisþingi hjá Framsóknarflokki.

Úrslit

1983 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 5.470 10,78% 1
Framsóknarflokkur 4.781 9,42% 1
Sjálfstæðisflokkur 21.807 42,97% 6
Alþýðubandalag 9.634 18,98% 2
Samtök um kvennalista 4.248 8,37% 1
Bandalag Jafnaðarmanna 4.815 9,49% 1
Gild atkvæði samtals 50.755 100,00% 12
Auðir seðlar 1.036 2,00%
Ógildir seðlar 125 0,24%
Greidd atkvæði samtals 51.916 87,87%
Á kjörskrá 59.082
Kjörnir alþingismenn
1. Albert Guðmundsson (Sj.) 21.807
2. Friðrik Sophusson (Sj.) 10.904
3. Svavar Gestsson (Abl.) 9.634
4. Birgir Ísleifur Gunnarsson (Sj.) 7.269
5. Jón Baldvin Hannibalsson (Alþ.) 5.470
6. Ellert B. Schram (Sj.) 5.452
7. Guðmundur J. Guðmundsson (Abl.) 4.817
8. Vilmundur Gylfason (BJ) 4.815
9. Ólafur Jóhannesson (Fr.) 4.781
10.Ragnhildur Helgadóttir (Sj.) 4.361
11.Sigríður Dúna Kristmundsdóttir (Kv.) 4.248
12.Pétur Sigurðsson (Sj.) 3.635
Næstir inn vantar
Guðrún Helgadóttir(Abl.) 1.270 Landskjörin
Jóhanna Sigurðardóttir (Alþ.) 1.800 Landskjörin
Kristín S. Kvaran (BJ) 2.455 Landskjörin
Haraldur Ólafsson (Fr.) 2.489
Guðrún Agnarsdóttir (Kv.) 3.022 Landskjörin

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur
Jón Baldvin Hannibalsson, alþingismaður, Reykjavík Ólafur Jóhannesson, utanríkisráðherra, Reykjavík Albert Guðmundsson, alþingismaður, Reykjavík
Jóhanna Sigurðardóttir, alþingismaður, Reykjavík Haraldur Ólafsson, dósent, Reykjavík Friðrik Sophusson, alþingismaður, Reykjavík
Bjarni Guðnason, prófessor, Reykjavík Björn Líndal, deildarstjóri, Reykjavík Birgir Ísleifur Gunnarsson, alþingismaður, Reykjavík
Maríanna Friðjónsdóttir, dagskrárgerðarmaður, Reykjavík Ásta R. Jóhannesdóttir, dagskrárgerðarmaður, Reykjavík Ellert B. Schram, ritstjóri, Reykjavík
Guðríður Þorsteinsdóttir, framkvæmdastjóri, Reykjavík Bolli Héðinsson, hagfræðingur, Reykjavík Ragnhildur Helgadóttir, lögfræðingur, Reykjavík
Ragna Bergmann, form.Verkakv.fél.Framsóknar, Reykjavík Sigrún Sturludóttir, skrifstofumaður, Reykjavík Pétur Sigurðsson, alþingismaður, Reykjavík
Jón Þorsteinsson, lögfræðingur, Reykjavík Árni Benediktsson, framkvæmdastjóri, Reykjavík Geir Hallgrímsson, alþingismaður, Reykjavík
Viggó Jónsson, íþróttakennari, Reykjavík Kristín Eggertsdóttir, fulltrúi, Reykjavík Guðmundur H. Garðarsson, viðskiptafræðingur, Reykjavík
Lísbet Bergsveinsdóttir, ritari, Reykjavík Viggó Jörgensen, skrifstofumaður, Reykjavík Jón Magnússon, lögmaður, Reykjavík
Hrafn Marinósson, lögreglumaður, Reykjavík Dolly Erla Nielsen, verslunarmaður, Reykjavík Geir H. Haarde, hagfræðingur, Reykjavík
Kristín Jónsdóttir, nemandi, Reykjavík Jón Þór Þorbergsson, lögreglumaður, Reykjavík Bessí Jóhannsdóttir, cand.mag. Reykjavík
Thorvald Imsland, kjötiðnaðarmaður, Reykjavík Jakobína Guðmundsdóttir, skólastjóri, Reykjavík Elín Pálmadóttir, blaðamaður, Reykjavík
Brynjar Jónsson, verkamaður, Reykjavík Bjarki Magnússon, læknir, Reykjavík Jónas Elíasson, prófessor, Reykjavík
Helga Guðmundsdóttir, skrifstofumaður, Reykjavík Þóra Einarsdóttir, fv.formaður Verndar, Reykjavík Esther Guðmundsdóttir, þjóðfélagsfræðingur, Reykjavík
Hörður Björnsson, skipstjóri, Reykjavík Gunnar Einarsson, kaupmaður, Reykjavík Sólrún B. Jensdóttir, sagnfræðingur, Reykjavík
Bjarni Þjóðleifsson, læknir, Reykjavík Matthea Jónsdóttir, listmálari, Reykjavík Halldór Einarsson, iðnrekandi, Reykjavík
Katla Ólafsdóttir, meinatæknir, Reykjavík Ármann Höskuldsson, jarðfræðinemi, Reykjavík Jónas Bjarnason, deildarverkfræðingur, Reykjavík
Regína Stefnisdóttir, hjúkrunarkennari, Reykjavík Guðrún Harðardóttir, fóstrunemi, Reykjavík Þórarinn Sveinsson, læknir, Reykjavík
Margrét Pétursdóttir, húsmóðir, Reykjavík Hreinn Hjartarson, verkamaður, Reykjavík Hannes H. Garðarsson, verkamaður, Reykjavík
Viðar J. Scheving, múrari, Reykjavík Guðrún Einarsdóttir, kennari, Reykjavík Helga Hannesdóttir, geðlæknir, Reykjavík
Guðrún Guðmundsdóttir, kaupkona, Reykjavík Gissur Jóhannsson, húsasmiður, Reykjavík Sigfús J. Johnsen, kennari, Reykjavík
Bjarni P. Magnússon, framkvæmdastjóri, Reykjavík Edda Kjartansdóttir, húsmóðir, Reykjavík Björg Einarsdóttir, skrifstofumaður, Reykjavík
Emelía Samúelsdóttir, framkvæmdastjóri, Reykjavík Þorsteinn Ólafsson, viðskiptafræðingur, Reykjavík Þorsteinn Gíslason, fiskimálastjóri, Reykjavík
Eggert G. Þorsteinsson, forstjóri, Reykjavík Rannveig Þorsteinsdóttir, fv.alþingismaður, Reykjavík Auður Auðuns, fv.ráðherra, Reykjavík
Alþýðubandalag Samtök um kvennalista Bandalag Jafnaðarmanna
Svavar Gestsson, alþingismaður, Reykjavík Sigríður Dúna Kristmundsdóttir, mannfræðingur, Reykjavík Vilmundur Gylfason, alþingismaður, Reykjavík
Guðmundur J. Guðmundsson,  alþingismaður, Reykjavík Guðrún Agnarsdóttir, læknir, Reykjavík Kristín S. Kvaran, fóstra, Garðabæ
Guðrún Helgadóttir, alþingismaður, Reykjavík Kristín Ástgeirsdóttir, sagnfræðingur, Reykjavík Stefán Benediktsson, arkitekt, Reykjavík
Ólafur Ragnar Grímsson, alþingismaður, Reykjavík Þórhildur Þorleifsdóttir, leikstjóri, Reykjavík Jónína Leósdóttir, háskólanemi, Reykjavík
Grétar Þorsteinsson form.Trésmiðafélags Reykjavíkur, Reykjavík Guðrún Halldórsdóttir, forstöðukona, Reykjavík Helgi Jóhann Guðmundsson, vélstjóri, Reykjavík
Guðrún Hallgrímsdóttir,  verkfræðingur, Reykjavík Ingibjörg Hafstað, kennari, Reykjavík Ögmundur Kristinsson, prentari, Reykjavík
Margrét S. Björnsdóttir, kennari, Reykjavík María Jóhanna Lárusdóttir, kennari, Reykjavík Guðni Baldursson, form.Samtakanna ’78, Reykjavík
Álfheiður Ingadóttir, blaðamaður, Reykjavík Elín G. Ólafsdóttir, kennari, Reykjavík Lára Hanna Einarsdóttir, skrifstofumaður, Reykjavík
Arnór Pétursson, fulltrúi, Reykjavík Kristín Einarsdóttir, lífeðlisfræðingur, Reykjavík Þorsteinn Bergmann Einarsson, verkfræðingur, Reykjavík
Ragna Ólafsdóttir, kennari, Reykjavík Helga Jóhannsdóttir, ljósmóðir, Reykjavík Lilja Gunnarsdóttir, bankamaður, Reykjavík
Hallgrímur G. Magnússon, form.Sveinafélags húsgagnasm. Reykjavík Kristín Jónsdóttir, kennari, Reykjavík Magnús Finnbogason, húsasmiður, Reykjavík
Margrét Pála Ólafsdóttir, fóstra, Reykjavík Sólveig Jónsdóttir, húsmóðir, Reykjavík Marinó Birgisson, bakari, Reykjavík
Sigrún Valbergsdóttir, leikari, Reykjavík Helga Thorberg, leikkona, Reykajvík Ragnar Guðmundsson, kerfisfræðingur, Reykjavík
Þráinn Bertelsson, kvikmyndagerðarmaður, Reykjavík Sigríður Angantýsdóttir, húsmóðir, Reykjavík Helga Vilmundardóttir, verkakona, Reykjavík
Jón Reykdal, myndlistarmaður, Reykjavík Ína Gissurardóttir, verslunarkonar, Reykjavík Sigurjón Þorbergsson, bókaútgefandi, Kópavogi
Hulda Sigr. Ólafsdóttir, sjúkraliði, Reykjavík Guðný Guðbjörnsdóttir, prófessor, Reykjavík Sonja Berg, húsmóðir, Reykjavík
Ragnar A. Þórsson, verkamaður, Reykjavík Margrét Rún Guðmundsdóttir, laganemi, Reykajvík Ágúst Einarsson, útgerðarmaður, Seltjarnarnesi
Esther Jónsdóttir, varaform.Starfsm.fél.Sóknar, Reykjavík Hólmfríður R. Árnadóttir, skrifstofustúlka, Reykjavík Sigríður Ólafsdóttir, innheimtustjóri, Reykjavík
Þosteinn Blöndal, læknir, Reykjavík Kristín Blöndal, fóstra, Reykjavík Erlendur Sæmundsson, húsvörður, Reykjavík
Þorleifur Einarsson, jarðfræðingur, Reykjavík Sigurbjörg Aðalsteinsdóttir, deildarfulltrúi, Reykjavík Amalía Sverrisdóttir, skrifstofumaður, Reykjavík
Silja Aðalsteinsdóttir, bókmenntafræðingur, Reykjavík Laufey Jakobsdóttir, húsmóðir, Reykjavík Bolli Þór Bollason, hagfræðingur, Reykjavík
Hallgrímur Guðmundsson, stjórnmálafræðingur, Reykjavík Eygló Stefánsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Reykjavík Jóhann Vilbergsson, lagermaður, Reykjavík
Steinn Halldórsson, verslunarmaður, Reykjavík Ingibjörg Stefánsdóttir, bankafulltrúi, Reykjavík Valdimar Unnar Valdimarsson, sagnfræðingur, Reykjavík
Einar Olgeirsson, fv.alþingismaður, Reykjavík Guðrún Jónsdóttir, borgarfulltrúi, Reykjavík Helga Guðbjörg Guðmundsdóttir, forritari, Reykjavík

Prófkjör

Alþýðuflokkur 1. sæti 1.-2.sæti 1.-3.sæti 1.-4.sæti
Jón Baldvin Hannibalsson 863 1235 1596
Jóhanna Sigurðardóttir 579 1336 1687
Bjarni Guðnason 308 598 1070 1632
Ágúst Einarsson 331 1044 1493
Emanúel Morthens 592
Ógildir 151.         Samtals kusu 1750

Ágúst Einarsson tók ekki sæti á lista Alþýðuflokks en var á lista Bandalags Jafnaðarmanna.

Framsóknarflokkur 1. sæti 1.-2.sæti 1.-3.sæti 1.-4.sæti 1.-5.sæti
Ólafur Jóhanensson 207
Haraldur Ólafsson 127
Björn Líndal 101
Ásta R. Jóhannesdóttir 131
Bolli Héðinsson 156
Steinunn Finnbogadóttir 156
Aðrir:
Árni Benediktsson
Dollý Nilsson
Kristín Eggertsdóttir
Viggó Jörgensson
280 greiddu atkvæði
Sjálfstæðisflokkur
Albert Guðmundsson 6027
Friðrik Sophusson 5670
Birgir Ísleifur Gunnarsson 5608
Ellert B. Schram 5386
Ragnhildur Helgadóttir 5137
Pétur Sigurðsson 4698
Geir Hallgrímsson 4414
Guðmundur H. Garðarsson 4199
Jón Magnússon 4173
Geir H. Haarde 4107
Bessí Jóhannsdóttir 2932
Elín Pálmadóttir 2706
Atkvæði greiddu 8155
Aðrir:
Ása S. Atladóttir
Björg Einarsdóttir
Esther Guðmundsdóttir
Finnbjörn Hjartarson
Guðbjörn Jónsson
Guðjón Hansson
Guðmundur Hansson
Halldór Einarsson
Haukur Þ. Hauksson
Hannes Garðarsson
Hans Indriðason
Jónas Bjarnason
Jónas Elíasson
Sigfús J. Johnsen
Sólrún B. Jensdóttir
Þórarinn E. Sveinsson
Alþýðubandalag 1.sæti 1.-2.sæti 1.-3.sæti 1.-4.sæti 1.-5.sæti 1.-6.sæti
Svavar Gestsson 383 426
Guðmundur J. Guðmundsson 167 271
Guðrún Helgadóttir 235 375
Ólafur Ragnar Grímsson 234 314 354
Grétar Þorsteinsson 206 269
Guðrún Hallgrímsdóttir 215
Margrét S.Björnsdóttir 176
Álfheiður Ingadóttir 151
Arnór Pétursson 127
Vilborg Harðardóttir 91
Aðrir í réttri röð:
Ragna Ólafsdóttir
Tryggvi Jakobsson
Esther Jónsdóttir
Bjargey Elíasdóttir
Elísabet Þorgeirsdóttir
Gunnar H. Gunnarsson
469 greiddu atkvæði – 13 ógildir

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Alþingis, Alþýðublaðið 17.11.1982, 30.11.1982, Morgunblaðið 16.11.1982, 11.1.1983, Tíminn 31.12.1982, 11.1.1983 og Þjóðviljinn 27.1.1983, 1.2.1983.