Hvolsvöllur 1994

Í framboði voru listi Áhugamanna um málefni Hvolhrepps og listi Sjálfstæðismanna og annarra frjálslyndra. Fulltrúatala flokkanna var óbreytt. Listi Áhugamanna um málefni Hvolhrepps hlaut 3 hreppsnefndarmenn og hélt hreinum meirihluta í hreppsnefndinni en listi Sjálfstæðismanna o.fl. hlaut 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

Hvolsvöllur

1994 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Áhugamenn um málefni … 279 60,13% 3
Sjálfstæðism.og frjálsl. 185 39,87% 2
Samtals gild atkvæði 464 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 17 3,53%
Samtals greidd atkvæði 481 90,58%
Á kjörskrá 531
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Helga Ásta Þorsteinsdóttir (H) 279
2. Tryggvi Ingólfsson (I) 185
3. Guðmundur Svavarsson (H) 140
4. Helgi Jóhannesson (H) 93
5. Sigurlín Óskarsdóttir (I) 93
Næstir inn vantar
Sæmundur Holgeirsson (H) 91

Framboðslistar

H-listi Áhugamanna um málefni Hvolhrepps I-listi Sjálfstæðismanna og annarra frjálslyndra
Helga Ásta Þorsteinsdóttir, skrifstofumaður Tryggvi Ingólfsson, framkvæmdastjóri
Guðmundur Svavarsson, rekstrarfræðingur Sigurlín Óskarsdóttir, fulltrúi
Helgi Jóhannesson, verkfræðingur Katrín B. Aðalbjörnsdóttir, skrifstofumaður
Sæmundur Holgeirsson, tannlæknir Daníel Reynisson, kjötiðnaðarmaður
Ólafía Guðmundsdóttir, bankastarfsmaður Guðmundur Þór Magnússon, kjötiðnaðarmaður
Árni Valdimarsson, bóndi Benedikta Steingrímsdóttir, form.Verslunarm.f.Rang.
Guðrún B. Ægisdóttir, bankastarfsmaður Lárus Einarsson, verkfræðingur
Ingi Guðjónsson, verslunarstjóri Guðfinnur Guðmannsson, framkvæmdastjóri
Pálína Björk Jónsdóttir, kennari Ólöf Kristófersdóttir, kennari
Ágúst Ingi Ólafsson, kaupfélagsstjóri Lárus Ág. Bragason, sagnfræðingur

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, DV 18.4.1994, 5.5.1994, Morgunblaðið 14.4.1994 og Tíminn 28.4.1994.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: