Norður Múlasýsla 1908

Guttormur Vigfússon var felldur en hann var þingmaður Norður Múlasýslu 1892-1908. Jóhannes Jóhannesson var þingmaður Norður Múlasýslu 1900-1901 og frá 1903 og var endurkjörinn.

1908 Atkvæði Hlutfall
Jón Jónsson, bóndi 181 52,16% Kjörinn
Jóhannes Jóhannesson, sýslumaður 179 51,59% Kjörinn
Einar Eiríksson, hreppstjóri 168 48,41%
Guttormur Vigfússon, umboðsmaður 166 47,84%
694
Gild atkvæði samtals 347
Ógildir atkvæðaseðlar 16 4,41%
Greidd atkvæði samtals 363 88,32%
Á kjörskrá 411

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis