Hálshreppur 1978

Í framboði voru listar Óháðra kjósenda og Lýðræðissinnaðra kjósenda. Lýðræðissinnaðir kjósendur hlutu 3 hreppsnefndarmenn og Óháðir kjósendur 2.

Úrslit

hálshr1978

1978 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Óháðir kjósendur 49 40,16% 2
Lýðræðissinnaðir kjósendur 73 59,84% 3
Samtals gild atkvæði 122 100,00% 5
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Þórólfur Guðnason (I) 73
2. Tryggvi Stefánsson (H) 49
3. Kristján Jónsson (I) 37
4. Þór Jóhannesson (H) 25
5. Þorsteinn Indriðason (I) 24
Næstur inn vantar
3.maður H-lista 25

Framboðslistar

H-listi óháðra kjósenda I-listi lýðræðissinnaðra kjósenda
Tryggvi Stefánsson, bóndi, Hallgilsstöðum Þórólfur Guðnason, bóndi, Lundi
Þór Jóhannesson, bóndi, Hálsi Kristján Jónsson, bóndi, Veturliðastöðum
Þorsteinn Indriðason, bóndi, Skógum

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Morgunblaðið 24.6.1978 og Tíminn 29.6.1978.