Sauðárkrókur 1954

Í framboði voru sex listar, Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur, Sósíalistaflokkur, Þjóðvarnarflokkur og listi sjómanna. Úrslit urðu þau að Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa, Alþýðuflokkur 2 bæjarfulltrúa og Framsóknarflokkur 2 bæjarfulltrúa. Það voru sömu úrslit og 1954. Listar Sósíalistaflokks, Þjóðvarnarflokks og sjómanna náðu ekki kjörnum fulltrúum.

Úrslit

1954 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 114 19,69% 2
Framsóknarflokkur 139 24,01% 2
Sjálfstæðisflokkur 183 31,61% 3
Sósíalistaflokkur 54 9,33% 0
Þjóðvarnarflokkur 52 8,98% 0
Sjómenn 37 6,39% 0
Samtals gild atkvæði 579 100,00% 7
Auðir og ógildir 3 0,52%
Samtals greidd atkvæði 582 87,26%
Á kjörskrá 667
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Guðjón Sigurðsson (Sj.) 183
2. Guðmundur Sveinsson (Fr.) 139
3. Konráð Þorsteinsson (Alþ.) 114
4. Sigurður P. Jónsson (Sj.) 92
5. Guðjón Ingimundarson (Fr.) 70
6. Torfi Bjarnason (Sj.) 61
7. Magnús Bjarnason (Alþ.) 57
Næstir inn vantar
Valgarð Björnsson (Sós) 4
Ingi Sveinsson (Þj.) 6
(Sjóm.) 21
Guttormur Óskarsson (Fr.) 33
Pétur Hannesson (Sj.) 46

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur
Konráð Þorsteinsson, iðnverkamaður Guðmundur Sveinsson, fulltrúi Guðjón Sigurðsson, bakari
Magnús Bjarnason, kennari Guðjón Ingimundarson, kennari Sigurður P. Jónsson, kaupmaður
Jóhannes Hannesson, skipstjóri Guttormur Óskarsson, gjaldkeri Torfi Bjarnason, héraðslæknir
Jósteinn Stefánsson, byggingameistari Kristján Hansen, bifreiðastjóri Pétur Hannesson, póstafgreiðslumaður
Valdimar Pétursson, verkamaður Jón Björnsson, stöðvarstjóri Ragnar Pálsson, bókari
Reynir Ragnarsson, húsgagnasmiður Sveinn Sölvason, verkamaður Pétur Jónsson, fv.hreppstjóri
Einar Sigtryggsson, húsasmiður Friðrik Þorsteinsson, verkstjóri Árni Þorbjörnsson, lögfræðingur
Sigrún Jónsdóttir, frú Jón Magnússon, afgreiðslumaður
Friðrik Sigurðsson, verkamaður Þórður P. Sighvatsson, símstjóri
Helga Jóhannesdóttir, frú Bjarni Sigfússon, verslunarmaður
Friðrik Friðriksson, sjómaður Egill Jónsson, verkstjóri
Brynjólfur Danivalsson, verkamaður Árni Gíslason, bifreiðastjóri
Kristján C. Magnússon, verslunarmaður Guðmundur Andrésson, dýralæknir
Árni Hansen, verkstjóri Jón Sigfússon, deildarstjóri
Sósíalistaflokkur Þjóðvarnarflokkur Sjómenn
Valgarð Björnsson, bílstjóri Ingi Sveinsson, vélvirkjameistari vantar
Hólmfríður Jónasdóttir, húsfrú Stefán Sigurðsson, fulltrúi
Björn Kristjánsson, múrari Lárus Jónsson, læknir
Skafti Magnússon, verkamaður Haukur Þorsteinsson, sjómaður
Jónas Pálsson, verkamaður Guðrún Sveinsdóttir, frú
Jón Friðriksson, trésmiður Kristján Guðmundsson, skrifstofumaður
Jónas Jónasson, verkamaður Jónatan Jónsson, húsasmíðameistari
Ísak Árnason, húsasmiður
Guðrún Gísladóttir, frú
Kristinn Karlsson, múrarameistari
Agnar Sveinsson, sjómaður
Sveinn Nikódemusson, sjómaður
Sverrir Briem, iðnnemi
Arnór Sigurðsson, sýsluskrifari

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 12.1.1954, Frjáls þjóð 14.1.1954, Morgunblaðið 12.1.1954, Tíminn 12.1.1954 og Þjóðviljinn 12.1.1954.