Hafnarfjörður 1934

Í kjöri voru Alþýðuflokkur, Sjálfstæðisflokkur og Kommúnistaflokkur Íslands. Engar breytingar urðu á fjölda bæjarfulltrúa hjá flokkunum. Alþýðuflokkurinn hlaut 5 bæjarfulltrúa og hélt hreinum meirihluta. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 4 bæjarfulltrúa en nýtt framboð Kommúnista engan.

Úrslit

1934 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 990 53,46% 5
Sjálfstæðisflokkur 823 44,44% 4
Kommúnistaflokkur 39 2,11%
Samtals gild atkvæði 1.852 100,00% 9
Auðir seðlar 13 0,69%
Ógildir seðlar 6 0,32%
Samtals greidd atkvæði 1.871 93,18%
Á kjörskrá 2.008
Kjörnir bæjarfulltrúar:
1. Davíð Kristjánsson (Alþ.) 990
2. Bjarni Snæbjörnsson (Sj.) 823
3. Guðmundur Jónasson (Alþ.) 495
4. Þorleifur Jónsson (Sj.) 412
5. Guðmundur Jónasson (Alþ.) 330
6. Loftur Bjarnason (Sj.) 274
7. Guðmundur Gissurarson (Alþ.) 248
8. Ólafur Þórðarson (Sj.) 206
9. Emil Jónsson (Alþ.) 198
Næstir inn:
Kristinn Sigurðsson (Komm.) 160
Einar Þorgilsson (Sj.) 168

Framboðslistar

Listi Alþýðuflokksins Listi Sjálfstæðisflokksins Listi Kommúnistaflokksins
Davíð Kristjánsson, trésmiður Bjarni Snæbjörnsson Kristinn Sigurðsson
Björn Jóhannsson, hafnargjaldk. Þorleifur Jónsson Friðjón Jóhannesson
Guðmundur Jónasson, verkstjóri. Loftur Bjarnason Jón Bjarnason
Guðmundur Gissurarson, fátækrafulltrúi Ólafur Þórðarson Brynjólfur Ingvarsson
Emil Jónsson, bæjarstjóri Einar Þorgilsson Guðmundína Marteinsdóttir
Magnús Kjartansson, form. verkamannafél.Hlíf. Sigurgeir Gíslason Kristján Eyfjörð Guðmundsson
Ásgeir Stefánsson, framkvæmdastj.. Ólafur Tryggvi Einarsson aðeins sex nöfn voru á listanum. 
Gunnlaugur Kristmundsson, kennari. Jón Matthiesen
Óskar Jónsson, form. Sjómfél. Kristinn Magnússon
Jón Þorleifsson, verkamaður Björn Helgason
Friðfinnur Stefánsson, múrari Stefán Jónsson
Þorsteinn Björnsson, bóndi Enok Helgason
Páil Sveinsson, kennari. Jónas Sveinsson
Jóhann Tómasson, skipstjóri. Þorgrímur Sveinsson
Sigurður Þórólfsson, verkstj. Ísleifur Guðmundsson
Þóroddur Hreinsson, trésm. Sigurjón Gunnarsson
Magnús Bjarnason, bryggjuv. Magnús Guðjónsson
Jóhannes Jóhannesson, bakari. Sigurður Kristjánsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublað Hafnarfjarðar 10.1.1934, 12.1.1934, Alþýðublaðið 18.12.1933, Morgunblaðið 14.1.1934 og Verkalýðsblaðið 3.1.1934.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: